Free Bird!

Ok, bætum þessu inná listann yfir þau lög, sem ég vildi að ég hefði séð á tónleikum um ævina. Hérna fer Ronnie van Zandt fyrir Lynyrd Skynyrd, nokkrum mánuðum áður en hann dó, á tónleikum í Oakland í Júlí árið 1977.

Lagið er auðvitað besta lag í heimi, Free Bird!

8 thoughts on “Free Bird!”

  1. Hahaha, ég sá ekki kommu þarna, heldur las:

    “Hérna fer Ronnie van Zandt fyrir Lynyrd Skynyrd, nokkrum mánuðum áður en hann dó á tónleikum ….”

Comments are closed.