Hagfræði eða Pat Buchanan

Ég er búinn að vera að læra hagfræði hér á bókasafninu í allan dag.

Klukkan átta er hins vegar fyrirlestur á campus með spekingnum Pat Buchanan. Ég er ekki alveg búinn að gera upp við mig hvort ég eigi að fara yfir hagfræðina einu sinni enn, eða kíkja á Buchanan.