Helvítð hann Richard Aschroft

Helvítð hann Richard Aschroft er búinn að fresta tónleikunum sínum, sem áttu að vera hérna á laugardaginn. Sennilega mun hann koma í janúar eða febrúar. Það var alger tilviljun að ég heyrði af frestuninni. Annars hefði ég mætt í svaka stuði á laugardagskvöldið.