Menn á náttfötum

Ok, nú hefur þetta skákdæmi gengið [of langt](http://kaninka.net/pallih/skelfing/vinur_fischers.mov) – (Í boði [Sjónvarpsstöðvarinnar Skelfingar](http://kaninka.net/pallih/))

Einnig er [málfarsmínúta Útvarps Ótta](http://www.kaninka.net/pallih/utvarp_otti/malfar.mp3) alveg ljómandi skemmtileg. Með því besta, sem gerist í [íslenskri fjölmiðlun](http://kaninka.net/pallih/cat_utvarp_otti.shtml)

Annars komumst ég og vinur minn að því í kvöld að Wayne Rooney er alveg jafn óþolandi í tölvuleikjum og veruleikanum. Það er merkilegt afrek hjá honum.