Monsters og Star Wars

Við Hildur fórum í gær að sjá Monsters, Inc, nýju tölvuteiknimyndina frá fyrirtækinu hans Steve Jobs, Pixar. Myndin var bara nokkuð góð. Ég veit ekki hvort mér fannst hún betri en Shrek en Monsters var mjög fyndin.

Á undan myndinni var svo í fyrsta skipti sýndur nýr Star Wars trailer, sem var nokkuð flottur.