Myndir frá Hondúras

Jæja, er búinn að bæta við myndum frá [Hondúras](https://www.eoe.is/myndir/honduras/) úr Mið-Ameríkuferðinni. Núna er ég því búinn að setja inn myndir frá Hondúras, El-Salvador og Mexíkó.

Myndirnar frá Hondúras og þá aðallega Roatan [má finna hér](https://www.eoe.is/myndir/honduras/).

Þetta eru aðeins örfáar myndir, þar sem ég var annaðhvort að kafa eða djamma mestallann tímann á eyjunni og tók því fáar myndir. Einbeitti mér þess í stað að njóta lífsins, enda var tíminn á Roatan algjörlega frábær.