Ó Celíne

Ef að Angus Young væri dauður, þá myndi hann ábyggilega snúa sér við í gröfinni.

Orð fá þessu ekki lýst:

via [Kottke](http://www.kottke.org/).

11 thoughts on “Ó Celíne”

  1. Ég er nú á því að þetta sé skásta lagið sem þær stöllur hafa sungið. Eða nauðgað, öllu heldur.

  2. Spurt er: þegar þú tekur rokklag og fjarlægir allt rokk úr því, hvað er þá eftir?

    Celine hefur svarað. Ég bara treysti mér ekki til að túlka niðurstöðurnar.

    Hafið mig afsakaðan, ég ætla að hoppa fyrir strætó …

  3. Er fólk ALGERLEGA að missa sig?? Ég hef sjaldan séð annað eins, viðbjóður

  4. gaman ad geta thess i thessu samhengi ad show-id hennar Celine er einn dyrasti midinn i Las Vegas af ollum syningum og tonleikum – US$175, fyrir skatt vaentanlega. hef nu ekki tekkad a thvi hvort hun taki thetta lag thar…

  5. Þegar ég var í Vegas, þá eyddi ég 150 dollurum í þriggja daga BlackJack spil. Það var án efa betri fjárfesting en þessi sýning með Celine Dion. 🙂

  6. En fyrst Angus Young er ekki dauður, hverju skyldi hann þá snúa sér við í? :tongue:

Comments are closed.