Procura

Þegar þú heyrir [þetta lag](http://www.serrano.is/stuff/Procura.mp3) (Mp3 – 4mb, innlent)

Langar þig til að:

1. Æla
2. Dansa

?

Ég vel númer 2. En ég er líka hálf skrýtinn. Fyrir þá, sem eru forvitinir þá er lagið [Procura](http://www.serrano.is/stuff/Procura.mp3) með Chihi Peralta.

7 thoughts on “Procura”

  1. Mig langar eiginlega að gera hvorugt.

    Hins vegar kemst maður í smá dansfílíng þegar maður sér coverið á plötunni, en þar er maður að taka einhverja danssveiflu/stökk. 🙂

  2. Definitely dansa. Enda vekur hann Chichi bara upp skemmtilegar minningar :biggrin2: Veit að vinkona mín var með hann á í fæðingunni og læknar og ljósmæður voru farnar að dansa, þannig að hann er bara að gera góða hluti fyrir mann :biggrin:

  3. Mig langar eiginlega til að gera bæði, mig langar til að dansa við einhvern sem að kann að dansa við þessa tónlist, en að sama skapi fer þessi rödd alveg í mínar fínustu.

    Er einmitt með þennan disk í tölvunni og hlusta oft á fyrstu 20 sekúndur úr lögunum áður en að byrjað er að syngja.

Comments are closed.