Próf og hiti

Ég var núna að klára tvö lokapróf á 5 tímum, sem þykir bara ágætt. Núna á ég bara eftir sögu Sovétríkjanna á morgun. Það er svona 40 stiga hiti úti núna. Það er ekki hægt að hugsa í þessum hita.