Ríflegur meirihluti vill aðildarviðræður við ESB

57,9% vilja aðildarviðræður – 26,4% eru á móti. Þetta verður ekki mikið skýrara fyrir stjórnmálamenn.