Rokk

Aðdáendur Nirvana geta nú verið kátir því hægt er að nálgast “nýtt” lag með hljómsveitinni hér. Lagið heitir You Know You’re Right og er nokkuð gott. (via Metafilter)

Annars spilar Dave Grohl á trommur í því lagi, sem er í mestu uppáhaldi hjá mér í dag, No one Knows með Queens of the Stone Age.