Ruby Ruby Ruby Ruuuuby

Svo ég vitni í [ferðasöguna hans Kristjáns Atla](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2007/03/08/11.02.39/), sem er á Liverpool blogginu:

>Leikurinn gegn Barca var síðan ein stór klikkun. Við Einar Örn sátum saman og við, sem og aðrir á vellinum, stóðum meira og minna allan tímann. Vorum komnir inná völlinn 45-50 mínútum fyrir leik og fórum ekki út fyrr en tíu mínútum eftir leikslok … og allan tímann var sungið. Þetta gekk svo langt að í hálfleik, þegar menn fóru á klósettið og slíkt og gerðu rétt sem snöggvast hlé á Liverpool-söngvunum, var spilað í hátalarakerfinu lagið “Ruby Ruby” með Kaiser Chiefs. Völlurinn gerði sér lítið fyrir og söng hástöfum með því lagi líka. Klikkuð stemning.

Ég hef verið með tvö lög á heilanum síðustu daga. Annað er *Fields of Anfield Road*.

Hitt lagið er þetta:

Kaiser Chiefs – Ruby