Rumsfeld og Írak

Donald Rumsfeld er ekki mjög hrifinn af Saddam Hussein. Í þessari grein er því haldið fram að Rumsfeld hafi viljað ráðast á Írak aðeins fimm tímum eftir að fyrsta flugvélin hafði skollið á WTC turnunum.

Um þessa hugsanlegu árás á Rumsfeld að hafa sagt 11. september

Go massive

Sweep it all up. Things related and not.