Staðhæfingar í Fahrenheit 911

Michael Moore [listar heimildir fyrir staðhæfingar sínar](http://www.michaelmoore.com/warroom/f911notes/) í mynd sinni Fahrenheit 9/11.

Genni, þér er velkomið að kommenta 😉

2 thoughts on “Staðhæfingar í Fahrenheit 911”

  1. Hmm… athyglisverður lestur. Miðað við þessar staðreyndir virðist margt af því sem kom fram í bókinni Dude, Where’s My Country? í fyrrahaust vera notað í þessari mynd. Sem er bara gott, flott að geta sett það í myndina líka og gefa því meiri séns á að ná til fjöldans þar (dæmi: 42% frí á átta mánuðum!!!! We should be so lucky!)

    En mér er spurn: Veit einhver hvenær þessi mynd kemur í hús á Íslandi? Ég er búinn að leita að dagsetningu og hef ekkert í höndunum … en mig dreplangar alveg hreint að sjá þessa mynd! Ef hún er jafn góð og Bowling for Columbine þá get ég ekki beðið!

Comments are closed.