Styttugarður

gardur.jpg

Ég er smám saman að fara í gegnum myndirnar frá Rússlandi og ætla að birta þær hérna innan nokkurra daga.

Hér er þó ein, sem ég held dálítið uppá. Þarna er ég í Styttugarðinum í Gorky Garði í Moskvu. Þar eru samankomnar fjölmargar stytur af gömlu Sovétleiðtogunum, sem var steypt af stalli (bókstaflega) árið 1991.

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.