Tímar

Ég er núna búinn að skrá mig í nýja tíma. Það eru tveir hagfræðitímar, corporate finance og international trade, einn stærðfræðitími, differential equations og svo þýsku tími, Themes in Faust. Þýskutímann er ég að taka vegna þess að mig vantar að uppfylla ákveðna grunn tíma og uppfyllir þýskutíminn “religion and values” hlutann. Gaman að því. Ég veit ekki hvað maður á að segja um þessa tíma, en mér líst þó bara ágætlega á þetta.