Vinnumarkaðs hagfræðitími

Ég er nú ekki vanur því að kvarta yfir tímum, sem ég er í. Það verður hins vegar að viðurkennast að vinnumarkaðs hagfræðitíminn, sem ég er í er svo leiðinlegur að það er nánast fáránlegt.