Urban Hymns

Ég er búinn að vera að hlusta á Urban Hymns í dag. Þvílík ótrúleg snilld, sem þessi diskur er. Ég er að fara eftir nokkrar mínútur á tónleikana. Ég bara vona að þeir verði góðir.