Útsýni frá Marriott

Útsýnið frá hótel herberginu mínu á 21. hæð í Varsjá fyrir [tveimur vikum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/04/21/20.15.09/index.php) (myndin er tekin í gegnum glugga). Þarna sést Palace of Culture hægra megin og einhver nýbygging vinstra megin. Smellið á myndina til að sjá stærri mynd.

2 thoughts on “Útsýni frá Marriott”

  1. Þessi mynd er flott og skýr, hvaða mynd notaðirðu? Varstu búinn að kaupa þér nýju Canon-vélina sem þú ætlaðir þér?

    Er sjálfur að líta í kringum mig eftir nýrri vél…

  2. Ég tók þetta með nýju Canon 20D vélinni minni. Það er hins vegar nokkuð auðvelt að taka svona mynd með meðalvél. Ég stillti vélinni bara upp i gluggann og stillti tímann á 10 sekúndur.

    Ef þú ert að kaupa þér vél, myndi ég annaðhvort kaupa mér SLR vél, eða þá einhverja vél, þar sem þú getur leikið þér að því að stilla ljósop, tíma og annað einsog til dæmis [þessi hér](http://consumer.usa.canon.com/ir/controller?act=ModelDetailAct&fcategoryid=144&modelid=10463)

Comments are closed.