Vinsælasta lagið á Íslandi í dag?

Þegar ég var að elda kvöldmatinn áðan (eða réttara sagt: þegar ég var að hita upp Pad Thai-ið mitt í örbylgjunni) heyrði ég eftirfarandi setningu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2:

>Nú fáum við að sjá nýtt myndband fyrir **vinsælasta lagið á Íslandi** í dag, sem er flutt af **Sálinni hans Jóns Míns**

Þetta er mögnuð þjóð.