Núna er hægt að nálgast nýjasta Smashing Pumpkins myndbandið, Try, try, try, sem var bannað á MTV, á heimasíðu Smashing Pumpkins. Síðan er, by the way, geðveikt flott og myndbandið er frábært. Það er sennilega of raunverulegt fyrir Carson Daily og félaga.