Jæja, nóg um stjórmál í bili. Það er kominn föstudagur, veðrið er æði (allavegana þegar maður er inni) og ég er í góðu skapi 🙂
Ef þú ert ekki í góðu skapi, þá er ég með pottþétt meðal: Snilldarlag með hinni stórkostlegu mexíkósku hljómsveit Molotov
Þetta eru stórkostlegir snillingar og ég ætla að bjóða uppá þeirra besta djammlag, Voto Latino. Þetta eru svo miklir snillingar að þeim tekst að troða pólítískum áróðri inní djammlag.
figures ’cause I pulled my,
triggers on you,
brotherkilla man.
I’ll kick your ass yo mismo,
por supporting el racismo,
I’ll blow your head hasta la,
vista por ser un vato racista.
Qué sentirias si muere en tus brazos,
a brother who got,
beaten up by macanazos,
asesinos yeah es lo que son,
es la única raza que odio,
de corazón.
Þetta er náttúrlega Spanglish snilld!!!
Með þessu lagi fylgja eftirfarandi leiðbeininggar: Brenndu lagið á disk og taktu diskinn með þér í næsta partí. Þar skaltu setja diskinn á repeat í svona hálftíma. Eftir það munu allir vinir þínir elska þetta lag. Þetta virkaði hjá mér.
nú er það stóra spurningin…
fær þessi færsla yfir 20 komment eins og sú síðasta…
kv
bió
Lítur ekki vel út 🙂
Hefði kannski átt að tala um femínista eða Davíð