Bush in 30 seconds er skemmtileg stuttmyndakeppni, þar sem þáttakendur voru beðnir um að gera 30 sekúndna auglýsingu um George Bush.
Núna er búið að velja þá, sem komust í úrslit og því miður komst Ryan vinur minn ekki í úrslit með sína mynd. Hins vegar eru myndirnar í úrslitunum margar skemmtilegar. Þær bestu að mínu mati:
What are we teaching our children?
In My Country
og sú besta: Child’s Pay