Ljómandi skemmtilegt! Ræðan, sem ég hélt í Valhöll fyrir viku, var birt á pólitík.is. Sjá hér: [Forsetakosningar í U.S.A.](http://www.politik.is/?id=965).
Ætli maður sé ekki orðinn frægur núna víst það eru farnar að birtast eftir mann greinar á pólitískum vefritum? Ég sé fyrir mér hvernig að hópur af æstum stelpum munu ráðast á mig á Vegamótum, öskrandi: “Aaaaaaa, váá! Einar Örn, ógisslega var þetta flott ræða þarna á politik.is. Ég elssssska svona gæja, sem eru að pæla í stjórnmálum”
Jammmmm. Ég þarf að fara að komast heim úr vinnunni. Er svooo ekki að nenna þessu.
Held það sé ofmælt að stelpur falli fyrir stjórnmála gaurum. Í það minnsta ekki mín reynsla. Flottar stelpur fylgjast nefninlega lítið sem ekkert með pólitík og gæti því ekki verið meira sama um afrek manna á því sviðinu. Miklu meira spennandi að vera með Krumma í mínus en eh stjórnmálamanni. Reyndar eru nokkrar undantekningar sem sanna regluna og eru þær flestar í Sjálfstæðisflokknum þannig að þú ættir kannski að reyna frekar fyrir þér þar ef þú ert í pólitík út af stelpunum. 😉
Ehm, jamm. Ég held að það væri nokkurn veginn það alvitlausasta að fara í pólitík til að heilla kvenþjóðina. Og ég er líka sammála með Sjálfstæðisflokkinn. Ég hef oft haldið því fram að hægrisinnaðar stelpur séu myndarlegri en þær vinstri sinnuðu. Þetta er ekki vísindaleg kenning, en kenning engu að síður 🙂
Ég held að vinstrisinnaðar konur séu kannski ekki endilega fæddar verr útlítandi. Hins vegar held ég að það sé næstum því sannað vísindalega að þær hamast svo mikið við að ,,vera EKKI pæjur” að þær enda með því að vera mjög oft hálfdruslulegar, í gömlum víðum flaugelisbuxum og lopapeysum. Hægri sinnaðar stelpur hafa hins vegar meiri áhuga á því að líta vel út, versla í 17 og Karen Millen, ganga í þrengri buxum, flegnari bolum, með flottara hár etc. – þannig að þegar upp er staðið þá eru þær miklu flottari.
Hmmm… athyglisverð kenning. En samt, þá held ég að þetta sé dýpra en svo að þetta sé bara spurning um klæðaburð.
Ég tel mig vera svo kláran að ég geti séð í gegnum slíkt. Telurðu t.a.m. líklegt að *þú* sem stelpa myndir frekar falla fyrir strákum, sem keyptu föt í 17 og greiddu sér betur? Ég held ekki. Ég held að þú myndir sjá í gegnum það yfirborð. 🙂
Nei, þetta er eitthvað dýpra en svo. Þetta hefur verið mér mikil ráðgáta í gegnum árin. En þetta er þó alls ekki algilt.
Ég er reyndar alveg sammála þér að það liggi eitthvað meira að baki – en þetta er samt staðreynd með klæðaburðinn. Flestar vinstrisinnaðar stelpur eru hálfgerðar listaspýru-MH-týpur… alls ekki illa meint samt!
… ég fýla ekki ljósabrúna gaura sem versla bara í 17… en snyrtilegir gaurar heilla mig samt meira en skápafýlurnar!
Ekki örvænta Einar, það eru fullt af stelpum sem fíla stjórnmálagaura….. ertu enn á lausu?
Ehehemmmm, ég má aldrei skrifa um stelpur nema allir haldi að ég sé farinn að örvænta? Svo er alls ekki. 🙂
En já, ég er enn á lausu.
Datt í hug að deila með ykkur emaili sem ég fékk frá Írak í dag:
All,
Many of you have asked if you can send anything, and I would have to say we have all we need. I have attached a few more pics of me and a team member and a photo of Bagdhad. We drove by the Green Zone cafe and the market where the bombings happened. These were about 300 meters from the US embassy. It is wierd living in a war zone. I remember when I was wearing suits and carrying a cell phone, now I am wearing body armor and carrying an AK 47 and a Glock 9MM on my hip. Last night there was a lot of activity. There was a fire fight about 400M from our residence. Also, last night was Laylat-al-Qadr (night of power). This a celebration of the night that Muhammad received the revelation of the Holy Kuran. People celebrate this by celebratory gun fire. It is hard to distinguish celebratory from offensive at times.
We have made a few runs (movements) without incident which is they way I like it. Nothing more to report.
Please keep in mind that we have a very important election coming up. So get out there and vote.
Please keep in mind that the media has not reported everything here. You get about 1/4 of everything.
Generally that 1/4 is the bad stuff. We have aided the Iraqis in opening its Universities, helped rebuild their sewer and water systems, and they will be having their first free elections as did Afghanastan did recently. Contrary to some peoples’ belief this is THE RIGHT WAR, RIGHT TIME AND RIGHT PLACE. All other foreign policy relations are coming on track. I must reiterate that the media is very biased. It is bad here, but it was worse before when the previous regime was in power. You will see a new, free Iraq in the near future.
I am off my political soap box now. Keep the e-mails up and talk to you soon.
Shane
Ok, einum hermanni finnst þetta vera rétt stríð. Ég sé það núna að Bush hefur haft rétt fyrir sér allan tímann.
Þetta eru allavega einu ummælin sem ég hef heyrt frá einhverjum sem ég treysti og hefur séð með eigin augum hvernig ástandið er þarna, EKKI byggt á bulli frá einstaklingum sem hafa hoppað á ANTI Bush bandwagon.
Ok, Genni er þetta semsagt einhver sem þú þekkir persónulega? Þá skal ég nú biðjast afsökunnar. Maður hefur bara séð milljón bréf frá báðum hliðum á netinu, þannig að mér fannst þetta ekki vera mikið nýtt í umræðunni.
Breytir því samt ekki að ég er sannfærður um að stríðið sé á röngum stað, á röngum tíma.
Þetta er náttúrlega ekkert nýtt og ekki ætlunin að stofna til rifrildis þar sem ég þykist vita þína skoðun á þessu stríði. Fannst þetta bara áhugavert þar sem ég vissi að þetta kæmi ekki frá NRA loving, Bush Ass kissing, redneck frá Alabama 😉