Jólakort

Fyrir ykkur, sem fenguð ekki kort frá mér, þá er þetta [jólakort mitt til ykkar](http://www.americangreetings.com/display.pd?bfrom=1&prodnum=3094053&Searchstr=three%20wise%20camels&st=t&path=31871). “Njótið”

2 thoughts on “Jólakort”

  1. Gleðileg jól til þín sömuleiðis, mig langaði að koma á framfæri þakklæti fyrir þinn þátt í einni á uppáhalds jólagjöfinni minni!
    Eftir að hafa boðið í 1992 Liverpool treyjuna þína hérna en “tapað” henni til hærra boðs sem var nafnlaust, var það alveg frábært að draga hana upp úr jólapakkanum frá Hjalta bróður mínum :laugh: Mikið svakalega á hún eftir að sóma sér vel þegar ég geng í fyrsta sinn inn á Anfield fyrsta febrúar næstkomandi!

    Já og Playstation tölvan þín hefur verið í mikilli noktun einnig… Hlakka til að fylgjast með hvernig gengur að finna verðugt málefni fyrir ágóðann af uppboðinu!

Comments are closed.