Einsog flestir ættu að vita, þá [skaut Dick Cheney](http://news.google.com/news?hl&ned=us&ie=UTF-8&q=%22Harry+Whittington%22+%22dick+cheney%22&btnG=Search+News) 78 ára gamlan veiðifélaga sinn um helgina. Þetta samtal er úr Daily Show, besta þætti í heimi:
>**Jon Stewart**: “I’m joined now by our own vice-presidential firearms mishap analyst, Rob Corddry. Rob, obviously a very unfortunate situation. How is the vice president handling it?
>**Rob Corddry**: “Jon, tonight the vice president is standing by his decision to shoot Harry Wittington. According to the best intelligence available, there were quail hidden in the brush. Everyone believed at the time there were quail in the brush.
>”And while the quail turned out to be a 78-year-old man, even knowing that today, Mr. Cheney insists he still would have shot Mr. Whittington in the face. He believes the world is a better place for his spreading buckshot throughout the entire region of Mr. Whittington’s face.”
>**Jon Stewart**: “But why, Rob? If he had known Mr. Whittington was not a bird, why would he still have shot him?”
>**Rob Corddry**: “Jon, in a post-9-11 world, the American people expect their leaders to be decisive. To not have shot his friend in the face would have sent a message to the quail that America is weak.”
>**Jon Stewart**: “That’s horrible.”
>**Rob Corddry**: “Look, the mere fact that we’re even talking about how the vice president drives up with his rich friends in cars to shoot farm-raised wingless quail-tards is letting the quail know ‘how’ we’re hunting them. I’m sure right now those birds are laughing at us in that little ‘covey’ of theirs.
>**Jon Stewart**: “I’m not sure birds can laugh, Rob.”
>**Rob Corddry**: “Well, whatever it is they do … coo .. they’re cooing at us right now, Jon, because here we are talking openly about our plans to hunt them. Jig is up. Quails one, America zero.
>**Jon Stewart**: “Okay, well, on a purely human level, is the vice president at least sorry?”
>**Rob Corddry**: “Jon, what difference does it make? The bullets are already in this man’s face. Let’s move forward across party lines as a people … to get him some sort of mask.”
Sjá fleiri [Cheney tengda brandara hér](http://online.wsj.com/public/article/SB113988242820273069-uV6g3R3JvkijUuStCosUy3Gv2Bs_20070213.html?mod=blogs). Athyglisvert að bera saman brandarana úr Letterman og Jay Leno. Brandararnir úr þeim þáttum eru alveg pínlega ófyndnir, en efnið úr Daily Show 10 sinnum betra. Ég get ekki skilið af hverju Leno og Letterman eru enn sýndir, á meðan að ekki er hægt að sjá Daily Show. Óskiljanleg ákvörðun hjá íslenskum sjónvarpsstöðvum.
algjörlega óskiljanlegt…
Ég horfi á Daily Show hér: http://www.youtube.com
Monologue-arnir í Letterman eru algjört aukaatriði, djókið í Letterman snýst alls ekki um eitthvað standup eins og hjá Leno. Það er aðeins dýpra á gríninu hjá Letterman og hans þættir krefjast þess að fólk “komi sér inn í þáttinn” með tímanum, þegar maður fattar út á hvað Letterman gengur þá verða þetta sniiiiilldar þættir. Svolítið erfitt að útskýra en ég man alveg eftir því þegar ég “fattaði” Letterman. Það þarf hinsvegar ekkert að fatta Leno, mér finnst hann bara lélegur.
Viðurkenni það að ég hef ekki mikið úr Daily Show en mér fannst það gott það sem ég sá. Töluvert öðruvísi þættir en Letterman og Leno myndi ég halda.
Ég “fattaði” einu sinni Letterman. En það var hins vegar þegar hann var ennþá fyndinn. Í dag er hann einfaldlega útbtrunninn.
Daily Show er í öðrum klassa.
Skil ekki þessa umræðu um Letterman og Jay Leno vs Daily Show. Er þetta einhver spurning?
Hérna er þátturinn: http://www.youtube.com/?v=-EaBnnIx8x8
íkvöld í Reykjavik, Aleida Guevara, Barnlæknir talar íkvöld.
http://frontpage.simnet.is/cuba/rammi.htm