Nýja Dylan platan kemur út á mánudaginn. [Rolling Stone gefa plötunni fullt hús, fimm stjörnur](http://www.rollingstone.com/reviews/album/11277554/review/11286830/modern_times) og segja:
>Dylan’s thirty-first studio record and his third straight masterwork.
Ég er spenntur!
Vó!! Ég verð að taka undir það, ég er sko spenntur!
Jæja, maður er búinn að hlusta á plötuna núna. Hún er bara nokkuð góð hjá kallinum, ég verð að segja það. En 5 stjörnur, ég veit ekki alveg með það. :confused:
Ef Blonde On Blonde er 5 stjörnur (sem hún er) þá er þetta ekki 5 stjörnu plata. En hún er góð!