Hólí krapp, [Steve Irwin, krókódíla-böggari](http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/5311298.stm) er dáinn. Hann dó í nótt eftir að hafa verið stunginn af [skötu](http://en.wikipedia.org/wiki/Stingray)!
3 thoughts on “Krókódílar og skötur”
Comments are closed.
ég sagði einmitt holyfokk þegar ég sá þetta í morgun.
Það sem mér finnst svo magnað er að það er skata sem að drepur hann en ekki krókódíll. Það hefði eiginlega verið hinn fullkomnlegi dauðdagi Steve.
Blessuð sé minning hans.
Legg til að skötuhelvítið verði kæst og étið á Þollák!
Vá! Þetta eru svaklegar – og sorglegar fréttir.
Frábær karakter.