Vodka

Samkvæmt [fréttatilkynningu](http://www.egils.is/egils/is/frettir/breytingar_a_afengisgjaldi_munu_valda_storhaekkun_a_afengisverdi_og_auka_tekjur_rikissjods_verulega._0_248597.news.aspx) frá Ölgerðinni mun lítrinn af Smirnoff vodka kosta 5.410 krónur eftir breytingar á áfengislögum í mars.

Ég endurtek. Einn líter af vodka á **FIMMÞÚSUNDFJÖGURHUNDRUÐOGTÍU KRÓNUR!**

Þetta finnst mér ekki fyndið. Verða Sjálfstæðismenn ekki ánægðir fyrr en maður er alveg hættur að drekka? Djöfulsins neyslustýring og forsjárhyggja hjá þessum svokallaða hægriflokki.

([via Kratabloggið](http://nykratar.blog.is/blog/kratabloggid/))