Kæra íslenska veður. Ég tek til baka sumt af því versta sem ég hef sagt um þig.
Þú ert ekki mesta og viðbjóðslegasta drasl í heimi og þú ert ekki orsök alls ills á þessu landi. Ef þú værir bara oftar einsog þú ert í dag, þá gæti ég hugsanlega tekið þig í einhvers konar sátt.
Kveðja,
Einar Örn
Snillingur. 🙂