Springsteen á morgun

Ég og Margrét erum á leið á Bruce Springsteen tónleika á morgun og ég er um það bil að tryllast úr spenningi. Ég hef ekki verið svona spenntur fyrir tónleikum í mörg, mörg ár.

Springsteen er búinn með tvo tónleika á evrópska túrnum, á hátíð í Hollandi og svo í Finnlandi í gær. Set-listinn af þeim tónleikum lítur stórkostlega út.

Badlands
Radio Nowhere
Prove It All Night
Outlaw Pete
Out in the Street
Hungry Heart
Working on a Dream
Seeds
Johnny 99
The Ghost of Tom Joad
Raise Your Hand
Cover Me
Because the Night
Thunder Road
Waitin’ on a Sunny Day
The Promised Land
The Dark End of the Street
Kingdom of Days
Lonesome Day
The Rising
Born to Run

Uppklapp:
Hard Times
Bobby Jean
Land of Hope and Dreams
American Land
Glory Days
Dancing in the Dark

Eigum við eitthvað að ræða þessa snilld? Jú jú, þetta yrði eitthvað smá öðruvísi ef að ég myndi velja þetta sjálfur (vantar uppáhaldslagið mitt, River) en vá hvað þetta er samt mikið æði.

Eini gallinn er að það er spáð riginingu og við erum í stæðum, þannig að við munum blotna. En hvað gerir maður ekki fyrir Bruce Springsteen tónleika?

One thought on “Springsteen á morgun”

  1. Góða skemmtun elskurnar mínar.
    Ha det så roligt mina älsklingar.

Comments are closed.