Black macaque takes self-portrait: Monkey borrows photographer’s camera | Mail Online. – Þetta er einfaldlega of krúttulegt. Svartur Macaque api nær myndavél af ljósmyndara á Norður Sulawesi í Indónesíu og sér sjálfan sig í glampanum af linsunni (sennilega í fyrsta skipti sem hann sér sjálfan sig) og tekur svo brosandi sjálfsmyndir. Fyrsta myndin við þessa frétt er einfaldlega yndisleg. Ég þarf bar að horfa á þessa mynd í smá stund til að komast í gott skap.