Við Margrét erum að leita af íbúðaskiptum um jólin.
Íbúðin okkar (90 ferm. á besta stað í Södermalm í Stokkhólmi) stendur til boða frá 20. des til 6. jan. Á móti vantar okkur huggulega íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Bíll í kaupbæti væri ekki verra. Í íbúðinni okkar býr sætasti köttur í heimi og fylgir hann í skiptunum.
Endilega sendið póst á Margréti ef þið hafið áhuga.