Play the Part | This American Life. – Minn gamli herbergisfélagi úr háskóla, Ryan Murdock, segir í þessum This American Life þætti frá verkefni, sem hann er að vinna. Ryan vinnur í dag við að búa til heimildamynd um Louis Ortiz, sem er sláandi líkur Barak Obama.