The NFL’s Secret Drug Problem – MensJournal.com. – Mögnuð grein um það hversu margir fyrrverandi NFL leikmenn eru algjörlega háðir sterkum verkjalyfjum jafnvel mörgum árum eftir að þeir hætta að spila í deildinni. Ég get ekki horft lengur á NFL þegar ég hugsa um hversu algengt er að menn fái heilaskaða og þetta gerir það ekki beint líklegra að ég byrji að horfa.