Serial

Serial er mest umtalaði podcast þáttur heims þessar vikurnar og ekki furða því þetta er frábær sería. Í Serial er fjallað er um morð á ungri stelpu í Bandaríkjunum, sem fyrrverandi kærasti hennar er dæmdur fyrir. Spennan hefur aðeins dalað í síðustu þáttum, en þeir eru þó yfir heildina verulega góðir.