Bestu plöturnar og lögin 2010

Já, og svo að ég klikki ekki alveg svona korter í áramót. Til að halda við áramótahefðinni á þessu bloggi, þá verður þetta stutt og einfalt.

Bestu plöturnar 2010:

1. Kanye West – My Beautiful dark twisted fantasy
2. Beach House – Teen Dream
3. Joanna Newsom – Have one on me
4. Jónsi – Go
5. Arcade Fire – The Suburbs

Og bestu lögin:

1. Arcade Fire – Ready to start
2. Robyn – Dancing on my own (Robyn aðdáandi númer eitt á heiðurinn að þessu).
3. Jónsi – Around Us