Bush Flipp Flopp

Ég veit að ég er að predika yfir kórnum, þar sem að ég efast um að margir Bush stuðningsmenn lesi þessa síðu. Veit í raun bara um einn, sem er Genni vinur minn. 🙂

En þetta myndband er ansi magnað og sýnir allt ruglið, sem að Bush stjórnin hefur matað ofaní okkur öll (og þar á meðal Davíð og Halldór Ásgríms) varðandi gjöreyðingarvopn og Írak: [Flipp Flopp (.mov skrá – erlent niðurhal)](http://movies.internetvetsfortruth.org/uncovered/uncovered-flipflop.mov)

3 thoughts on “Bush Flipp Flopp”

  1. mér fannst best þegar rumsfeld var að segja að það kæmi fyrir að fólk lygi… og oft kæmist það upp með það…
    maðurinn er svo fullur af skít :confused:

Comments are closed.