Cornell og D.A.N.C.E

Á morgun er ég að fara á tónleika með Chris Cornell, sem var söngvari í einni af mínum uppáhaldssveitum, Soundgarden.  Mér þykir það hálf sorglegt að sólahring fyrir þá merku tónleika er ég með lag á heilanum, sem er sungið af barnakór.

Do the D.A.N.C.E! 

Ég held að þetta sé officially mest catchy lag ársins.  Og ekki er platan verri.

4 thoughts on “Cornell og D.A.N.C.E”

Comments are closed.