Guðmundur: Stóra smjörklípan

Guðmundur Gunnarsson: Stóra smjörklípan. – “En þessi málflutningur hefur haft þau áhrif, þegar hlustað er á umræður í heitu pottum sundlauganna, að þjóðin ræðir Icesave málið á kolvitlausum forsendum byggðum á óraunsærri óskhyggju og kemst þar af leiðandi að niðurstöðum, sem eru dæmdar til þess að valda svo miklum vonbrigðum þegar staðreyndir liggja fyrir og stóru dómarnir eru felldir af dómstólum götunnar og þá á að höggva á mann og annan. Þá er farið að og leitað að sökudólgum og þá njóta smjörklípumennirnir sín í skítkastinu. (InDefence)”