Skemmtilegir tímar

Síðasti skóladagurinn er á morgun. Ég er búinn að skrá mig í tíma fyrir næstu önn. Ég mun taka stærðfræði (Sequences & Series, Linear Algebra), markaðsfræði og tvo hagfræði tíma, Game Theory og Labour Economics. Þetta lítur ágætlega út. Hagfræðitímarnir eru náttúrulega fyrir hagfræði major-ið mitt en markaðsfræðitíminn minn er fyrir Business Institutions, sem er minor-ið mitt.

Það eru alltof margar slettur í þessari uppfærslu!