Main

November 09, 2005

Down to the river

bruce_springsteen38.jpgSamband mitt vi Bruce Springsteen er bsna skrti. Brir minn var (er) mikill Bruce Springsteen adandi og egar g var ltill og horfi upp hans, reyndi g a komast inn tnlist Springsteen. tti einhverjar pltur me honum, en var eiginlega fastur Born in the U.S.A. og elskai pltu taf lfinu egar g var kannski 10 ra gamall.

Svo var g eldri og kva a Springsteen vri hallrislegur (og srstaklega Born in the U.S.A.) og nennti ekki a hlusta hann lengur. En fyrir nokkrum rum eignaist g The Rising, pltuna sem Springsteen samdi eftir 11.september og var aftur hrifinn. kva a gefa honum aftur sjens.

Og hef ekki s eftir v.

Hef veri fastur eldgmlu efni, sem Bruce samdi egar hann var svipuum aldri og g er nna. Einhvern veginn finnst mr g geta tengt vi svo margt af essu, rtt fyrir a okkar lf su nttrulega einsog svart & hvtt.

Allavegana, g ekki ekki einn einasta mann mnum aldri, sem flar Springsteen, annig a g tla a reyna a breia t boskapinn. g held a g lei s a byrja upphaldslaginu mnu me honum, The River af samnefndri pltu:

The River - Bruce Springsteen - 4,8 mb - MP3 skr

etta lag er hreint strkostlegt. g f gsah egar g heyri munnhrpunni byrjun lags.

Her body tan and wet down at the reservoir
At night on them banks I’d lie awake
And pull her close just to feel each breath she’d take
Now those memories come back to haunt me
they haunt me like a curse
Is a dream a lie if it don’t come true
Or is it something worse
that sends me down to the river
though I know the river is dry
That sends me down to the river tonight

Fyrir byrjendur, mli g hiklaust me allri The River pltunni og svo Born to Run, en titillagi eirri pltu er einmitt anna upphaldslagi mitt me Springsteen. Gefi manninum sjens.

October 21, 2005

Extra Gravity

g vil bara koma v framfri a g ELSKA The Cardigans. Nja platan, Super Extra Gravity er i og Nina Perrson er mest sex sngkona heimi. a eru kannski til stari sngkonur essum heimi, en betri blanda af rdd, tliti og attitdi er ekki til.

En a breytir svo sem ekki llu, v tnlistin er fokking frbr.

Fyrsta smskfan, “I Need Some Fine Wine And You, You Need To Be Nicer” (hgt a sj myndbandi me v a smella “Play Video” essari su) er frnlega grpandi og restin af pltunni er ekki sri. Fyrir ykkur, sem haldi a Lovefool s einhvern htt einkennandi fyrir essa hljmsveit, hvet g ykkur til a gefa henni sjens.

October 20, 2005

Takk?

Veit einhver af hverju nja platan me Sigur Rs heitir “Takk…” en ekki bara “Takk”?

Af hverju er hn sums staar skr sem “Takk” en annars staar sem “Takk…”? bandarska Amazon heitir hn “Takk…”, en breska Amazon heitir hn “Takk”.

Hva eiga punktarnir a a? Er munur milli tgfa? Er g geveikur fyrir a velta essu fyrir mr?

October 17, 2005

Vinslasta lagi slandi dag?

egar g var a elda kvldmatinn an (ea rttara sagt: egar g var a hita upp Pad Thai-i mitt rbylgjunni) heyri g eftirfarandi setningu ttinum sland dag St 2:

N fum vi a sj ntt myndband fyrir vinslasta lagi slandi dag, sem er flutt af Slinni hans Jns Mns

etta er mgnu j.

October 07, 2005

Me gusta la Gasolina!

Ef mr leiist eitthva meira en a strauja skyrtur, er a a urfa a ta str or.

Mi-Amerku er eitt lag alveg frnlega vinslt og hefur veri a undanfari r. Allir rtublstjrar elska lagi, a er spila llum klbbum, veitingastum og llum verslunum. a er hreinlega fullkomlega mgulegt a losna vi etta lag.

egar g og Anja vorum einhverri rtunni byrjai g a blva laginu. Hn sagist fla lagi og a etta lag hefi veri kt vinslt skalandi allt sumar. g hl og sagi a etta stafesti a a jverjar vru skrtnir.

g hlt v svo fram a slendingar vru svo hipp og kl a etta lag yri aldrei vinslt slandi. Vi hefum betri smekk en svo.

En svo kem g heim og hva gerist: J, lagi er brjlari spilun slandi! Og ekki ng me a, heldur erum vi langt eftir jverjum spilun laginu. a er lgmark a ef vi byrjum a spila hallrisleg lg, ttum vi a gera a undan rum lndum. En vi virumst bara lepja upp poppi lngu eftir jum, sem vi hldum a su hallrislegar. Ef etta er ekki fellisdmur yfir slandi, veit g ekki hva er. Semsagt, jverjar eru kl, vi ekki.

En allavegana, lagi er hi magnaa “Gasolina” me Puert Rkanum Daddy Yankee (sj mynd). etta lag hefur veri frnlega vinslt um alla rmnsku Amerku og er nna ori vinslt Bandarkjunum, Evrpu og loks slandi. Lagi er frnlega olandi, en einhvern veginn hef g sm veikan blett fyrir v. Aallega vegna ess a a minnir mig plssleysi, loftleysi, predikara og feita slumenn rtum Mi-Amerku.

Textinn er nttrulega strkostlegt afrek textasmi. Vilagi hljmar svona:

A ella le gusta la gasolina (dame mas gasolina!)
Como le encanta la gasolina (dame mas gasolina)

Ea slensku

Hn flar bensn (gefu mr meira bensn)
J, hn elskar bensn (gefu mr meira bensn)

Jammm, vissulega snilld.

En fyrir ykkur, sem hlusti ekki FM957 ea lka gastvar, tla g a gera ykkur ann strkostlega greia a bja upp etta lag, allavegana nstu tvo daga.

Gasolina - Daddy Yankee - 4,41 mb - MP3

Njti og hugsi svo hllega til mn egar a i byrji a heyra “me gusta la gasolina” hausnum ykkur allan daginn.

Ekkert a akka!

August 22, 2005

10 Bestu lagabtarnir

essari su er athyglisverur listi. Hfundur tk sig til og geri lista yfir 50 flottustu lagabtana. a er: ekki 50 flottustu lgin, heldur 50 flottustu hlutar r lgum. Flott trommusl, flott laglna og svo framvegis.

Mr fannst etta sniugt og fr aeins a pla essu og endai me ennan lista. Semsagt etta eru mnir upphalds lagapartar. Fr flottum gtarslum til parta ar sem g hef fengi gsah, ea tengi einhverju merkilegu mnu lfi. Kannski finnst rum etta ekkert merkilegir hlutar, g veit a ekki. En allavegana, talan fyrir aftan lagaheiti merkir a hvenr laginu vikomandi btur byrjar.

 1. Jeff Buckley - Last Goodbye - 3:50 - Allt lagi er sungi algjrlega lsanlegan htt af Buckley. En sasta versi egar hann nnast grtur lnurnar gefa mr gsah hvert skipti. Hvernig hann grtur ori “over” sustu lnunni snir hversu strkostlegur sngvari Buckley var: “and the memories offer signs that it’s over” - trlegt.
 2. Bob Dylan - One of Us Must Know - 3:50 - Dylan syngur me trlegri tilfinningu “never meant to do you any harm”, fer svo inn vilagi og svo yndislegasta munnhrpusl allra tma. Munnharpan er skerandi, en samt svo trlega fullkomin.
 3. Sigur Rs - Popplagi - 6:05 - egar a andinn laginu gjrbreytist og lokakaflinn byrjar. Trommurnar og sngurinn. mgod!
 4. I Want You - Elvis Costello - 5:45 - lok lagsins egar a Elvis er orinn rlegur aftur og syngur: Every night when I go off to bed and when I wake up…I want you… I’m going to say it once again ‘til I instill it…I know I’m going to feel this way until you kill it…I want you.

  Kannski er a vegna ess a g hlustai einu sinni etta lag svona 50 sinnum rpt mean a g hugsai um stelpu, sem g var a tapa mr yfir. En allavegana, g elska ennan kafla. J, og g elska etta lag. g man enn a g var t svlum hteli vi strndina Margartu egar a Eunice vinkona mn spilai etta lag fyrsta skipti fyrir mig. Gleymi v aldrei.

 5. Gerry & the Pacemakers - You’ll Never Walk Alone 1:15 - g arf vst ekki a segja miki meira en: “Walk on…walk on…with hope in your heart…and you’ll never walk alone”. Vi Liverpool menn eigum flottasta stuningslag heimi.
 6. Pink Floyd - Comfortably Numb - 3:30 - Byrjunin besta gtarsl allra tma. David Gilmour upp sitt allra, allra besta.
 7. Beck - Golden Age - 0:00 - Byrjunin Sea Change. Beck er greinilega ekkert alltof gu skapi og a heyrist rddinni egar hann byrjar: “Put your hands on the wheels… let the golden age begin”. Hann hefur aldrei sungi jafnvel og arna.
 8. Molotov - Gimme tha Power - 2:05 - rurslag eirra Molotov manna gegn mexkskum stjrnvldum nr hmarkinu barttuslagorunum endanum, sem passa svo vel. En af eim tnleikum, sem g hef fari , hefur ekkert jafnast vi a a standa miri mexka hrgunni og skra: “Si nos pintan como unso huevones….No lo somos…Viva Mexico Cabrones!”
 9. The Steet - Empty Cans - 5:00 - Mike finnur peninginn sinn og allt smellur saman. Og svo byrjar hversdagsleikinn aftur. Strkostlegur endir.
 10. Rage against the Machine -Killing in the Name - 4:10 - Hoppandi og skrandi “Fuck you I won’t do what you tell me” Kaplakrika, 15 ra gamall. Miki var a gaman.

Eflaust er g a gleyma einhverju. En mr finnst etta samt vera nokku gur listi.

August 17, 2005

Nja Sigur Rsar platan

Ok, til a byrja me tla g a heita einu: g skal lofa v a g tla a kaupa nju Sigur Rsar pltuna t nstu Skfub egar hn kemur t. Ok? g lofa.


g gjrsamlega get ekki skili pltufyrirtki. Nja Sigur Rsar platan, Takk, kemur t 12. september. Ef g tlai a vera heiarlegur og versla bara vi pltufyrirtki, yrfti g semsagt a ba mnu vibt eftir v a f a hlusta pltuna.

En hvernig g a geta gert a egar g veit a a tekur mig svona 5 mntur a nlgast fullkomi eintak af pltunni keypis netinu? g elska Sigur Rs. eir tnleikar, sem g hef fari me hljmsveitinni hafa veri me bestu tnleikum vi minnar. g man enn skrt eftir v egar g heyri Popplagi fyrsta skipti vinni tnleikum Chicago. g hef sjaldan veri jafnhrifinn.

Sasta platan endai einmitt Popplaginu og v hef g veri frnlega spenntur yfir v a hlusta njustu pltuna. g vri til a borga sanngjarnt ver fyrir a eignast hana strax dag. Fokk, g vri byggilega til a borga sanngjarnt ver fyrir hana dag. Svo spenntur er g a hlusta hana. En hvers vegna gera pltufyrirtkin mr svona erfitt fyrir? Af hverju er ekki hgt a kaupa pltuna t b ea netinu nna?

g vissi a endanum myndi g ekki geta staist freistinguna. g var hreinlega a n mr pltuna strax. g get ekki bei einn mnu vitandi af v a hn er arna netinu. a geta allir me internet tengingu n sr pltuna lglegan og keypis htt. En eir, sem vilja vera heiarlegir ufa a ba mnu vibt. a er hreinlega ekkert vit essu.

Allavegana, g gat ekki staist freistinguna og ni mr pltuna me BitTorrent. Kaupi svo diskinn egar hann kemur t, ar sem a tgfan netinu er bara 192kb MP3 skr, sem er ekki alveg ngu gott. Og vi fyrstu tvr hlustanir, er hn allt, sem g vonaist til. Hljmar alveg yndislega. g get ekki sagt almennilega hvernig hn verur eftir nokkra daga, en allavegana mun hn f a njta sn nstu kvld. Ef eitthva er, hljmar hn betur en ( ) til a byrja me.

August 16, 2005

G lg

etta eru isleg lg, sem g er binn a hlusta alltof oft sustu daga.

What’s so funny about peace, love and understanding - Elvis Costello. Alveg fr v a g horfi Lost in Translation, hefur etta lag veri upphaldi hj mr. Bill Murray tk etta lag kark bar Tk. Einhvern daginn tla g a taka etta lag kark bar Tk. Sannii til!

Middle of Nowhere - Hot Hot Heat. - fstudaginn vaknai g vi etta lag XFM. egar g kom inn vinnu goggle-ai g textabrotinu, sem var fast hausnum mr. Nokkrum tma hafi g n mr lagi og nna er g binn a hlusta a 25 sinnum. Skemmtilegt!

The Asphalt World og The Two of Us - egar g var unglingur eyddi g einhverjar vikur mrgum kvldum a hlusta Dog Man Star me Suede. essi lg samt Wild Ones voru upphaldi. Af einhverjum stum datt g aftur essum pakka. Ekki tengt neinu srstku. Var bara a leita a rlegri tnlist og lenti essu.

Forever Young - Bob Dylan. Af v bara.

Alabama - Neil Young - Af v a eftir Dylan er Neil Young mesti snillingur heimi.

Natural Beauty - Neil Young - Sj hr a ofan.

July 12, 2005

QOTSA og Sufjan Stevens

g var a komast a v a “Lullabies to Paralyze” me Queens of the Stone Age er helvti g plata. Hn fellur sama hp og Time out of Mind, a er a hn byrjar svo hroalega leiinlega a g gafst eiginlega upp a hlusta hana. g hlustai nokkrum sinnum hana stuttu eftir a hn kom t, en byrjunin er svo leiinleg a g dmdi alla pltuna t fr henni. a voru mistk.

Eiginlega byrjar “Lullabies” ekki af alvru fyrr en “In My Head”, sem er lag nmer 6. Eftir a er platan virkilega g. Fyrsta lagi pltunni er djk, svo koma nokkur lg sem eru einungis la la. Eftir mibiki, frist hins vegar fjr etta. I Never Came er a g held eitt besta lag essa rs og hin lgin eru ll virkilega g, srstaklega Blood is love, Someone’s in the wolf og Broken Box. Ja hrna…


En essi plata er samt ekki jafn g og Illinois me Sufjan Stevens. S plata er strkostleg snilld. Gunni vinur minn mldi me henni vi mig fyrir nrri v tveimur mnuum, en g var lengi a gefa henni sjens. g tti a vita betur, v g hlusta alltaf rleggingar hans tnlist. Og j, platan er frbr.

Held a etta s besta plata rsins hinga til samt Blinking Lights… me Eels.

July 05, 2005

Foooo

Jessssss! g er a fara Foo Fighters kvld. g var binn a neita bosmium, sem g gat fengi, ar sem g hlt a g yri upptekinn me tlendingnum kvld. En a reddaist allt einu og g get v fari.

H h jibb jei!

g segi bara Stevie who?

June 29, 2005

Fo' Shizzle!

Ok, g er a fara Snoop Egilshll samt tveim vinum mnum. etta var auvita of gott tkifri til a lta framhj sr fara.

Allavegana, g hef veri a leita a set-lista fyrir ennan tr, sem Snopp er , en hef ekkert fundi. Veit einhver hvaa lg Snoop er a taka essum tr, ea veit einhver um set-lista fr einhverjum tnleikum af essum sasta tr?

June 15, 2005

, regg

pericos1.jpga virist vera svo a allir, og mmmur eirra su a tapa sr yfir essari slensku regghljmsveit. Furulegasta flk virist hafa keypt diskinn fr eirri grppu. g tilheyri eim hpi ekki enn, en hlt a fara a nlgast a, ar sem flk virist vera voalega hrifi.

Allavegana, tilfeni essarar mgsefjunar, tla g a bja stum lnum upp mitt upphalds regg lag. a er einmitt me minni upphalds regghljmsveit, sem er hin argentska Los Pericos. Algjrt snilldarband, sem g hlustai mjg miki egar g bj Suur-Amerku.

etta er mitt upphaldslag me eim:

Runaway (mp3 - 6,46mb)

Njti.

a er ekki hgt a forast sumarskapi egar maur hlustar etta lag, sama hva i rembist.

Allavegana, g er farinn a f mr te. tla ekki a eya essu kvldi geispandi einsog fbjni.

Talandi um te, er alveg frnlegt a lesa lista yfir a, sem grnt te a gera manni gott. a vekur mann ekki bara, heldur forar manni fr allskonar krabbameinum, hjartasjkdmum og btir hina. Enda finn g a a g ver fallegri me hverjum deginum, sem g drekk grna tei mitt.

June 09, 2005

Upphalds plturnar mnar

g tk mig til og geri lista yfir upphaldsplturnar mnar. Hef stundum sp essu, ar sem etta hefur breyst umtalsvert a unfandrnu, srstaklega eftir a g uppgtvai Dylan. Hann setti eiginlega allt kerfi kku.

Allavegana, g kva a setja saman 10 upphaldsplturnar mnar. g fylgdi tveim reglum valinu:

 • Aeins ein plata me hverjum flytjanda.
 • Horfi aallega pltur, sem hfu breytt einhverju lfi mnu, ea hafa veri “upphaldsplatan mn” einhverjum tma.

Jja, g vona a essi listi eigi eftir a breytast oft og mrgum sinnum minni vi, v g er vonandi rtt a byrja a uppgtva ga tnlist.

 1. Blonde on Blonde - Bob Dylan. g einfaldlega veit ekki um betri pltu. g hef reynt a fara gegnum stran hluta af Dylan safninu, en alltaf leita g aftur Blonde on Blonde. Blood on the Tracks kmist reyndar lka inn topp 10 hj mr, en a er eitthva extra Blonde on Blonde. Reyndar eru lgin ekki ll fullkmin. Mr finnst Rainy Day Women til dmis ekkert srstakt. En a er bara svo einfalt a essari pltu eru nokkur af bestu lgum allra tma. Visions of Johanna, One of us must know, I want you, Stuck inside of Mobile, Just like a woman og Sad Eyed Lady of the Lowlands.

  etta kemst ansi nlgt v a vera hin fullkomna plata og rtt fyrir grarlega hlustun, f g ekki ge. Eftir viku hl er mig fari a langa til a setja hana aftur . Dylan er snillingur og a uppgtva hann hefur breytt lfi mnu. g veit ekki hva g var a sp ll essi r, sem g hlustai ekki hann. Besta lag: One of Us Must Know (Sooner or Later)
 2. Pink Floyd - Dark Side of the Moon. g hef veri Pink Floyd adandi um 10 r, allt fr v a einhver strkur talai ekki um anna en Pink Floyd einhverri AFS tilegu. g var svo forvitinn a g keypti mr Dark Side of the Moon. Og g var strax heltekinn. g allar plturnar og The Wall, Wish you were here, Meddle og fleiri eru allar meal minna upphaldsplatna. Dark Side of the Moon er samt s besta a mnu mati, aeins betri en Wish you were here. Lokalgin tv, Brain Damage og Eclipse gera a a verkum. Besti endir pltu sgunni. Besta lag: Time
 3. Radiohead - OK Computer. trleg plata, sem g keypti mr t Mexk. Hafi aldrei fla The Bends srstaklega (anga til a g byrjai a hlusta hana aftur fyrir nokkrum rum - og uppgtvai g snilldina). En OK Computer er einfaldlega besta hljmplata sustu 10 ra. Besta lag: Paranoid Android
 4. The Smashing Pumpkins - Mellon Colllie and the Infinite Sadness - egar g var Verzl spilai g Bullet with Butterfly wings hverju einasta parti og hlaut sennilega grarlega vinsldir fyrir. g held a g hafi keypt mr essa pltu risvar vegna ess a g feraist svo miki me fyrri eintkin og rispai au svo illa. Algjrt meistarastykki. Besta lag: Tonight Tonight
 5. Jeff Buckley - Grace. Ein fyrrverandi krastan mn gaf mr essa pltu egar vi skildum. ess vegna hefur essi plata alltaf haft srstaka merkingu mnum huga. Buckley er trlegur essari pltu. Ef einhverjir hafa ekki hlusta hana, mli g me v a eir smu stkkvi t b nna. Besta lag: Last Goodbye
 6. U2 - The Joshua Tree - Einu sinni tti mr tff a tala illa um U2. En g hef vaxi uppr v. The Joshua Tree er einfaldlega i. Besta lag: Red Hill Mining Town
 7. Oasis - (What’s the story) Morning Glory? Jlin 95 fkk g tvr pltur jlagjf. nnur var The Great Escape me Blur og hin var What’s the Story me Oasis. g drkai r bar eim tma, en me runum hefur Oasis platan elst betur. Besta lag: Champagne Supernova og Wonderwall
 8. Beck - Sea Change. Besta plata Beck og s, sem kallar fram mestar tilfinningar hj mr. Besta lag: Golden Age
 9. The Chronic - Dr. Dre. Einu sinni var g bjni, sem hlt a allt Hip-Hop vri drasl. kk s Kristjni vini mnum hef g vaxi uppr v. Chronic er einfaldlega besta hip-hop plata allra tma. Punktur. Besta lag: Wit Dre Day (And Everybody’s Celebratin)
 10. Weezer - Weezer - Mig minnir a a hafi veri Gunni vinur minn, sem sannfri mig ur en g fr til Venezuela a gefa Weezer sjens. g keypti mr hana v og tk me t. Platan er me lkindum g. ll lgin nnast jafnsterk. Besta lag: Only in Dreams.

essar pltur voru nst v a komast inn:

Neil Young - Harvest, Blood on the Tracks - Bob Dylan, Pet Sounds - Beach Boys, The Beatles - Abbey Road, Rage against the machine - Rage against the machine, Guns ‘N Roses - Appetite for Destruction, Pink Floyd - Wish you were here, The Streets - A Grand don’t come for free, The Beatles - Sgt. Pepper’s Lynyrd Skynyrd - Pronounced Leh-Nerd Skin-Nerd, Maus - Lof mr a falla a nu eyra, Sigur Rs - gtis Byrjun, Nirvana - Nevermind, De La Soul - 3 feet high and rising, Beastie Boys - Ill Communication

Svona ltur etta semsagt t. Held a etta s gtt fyrir daginn dag. Ykkur er velkomi a hneykslast ea dst a tnlistarsmekk mnum :-)

June 06, 2005

Sooner or Later (uppfrt)

Sko, Bob Dylan samdi og sng lag sem heitir “One Of Us Must Know (Sooner Or Later)”. a lag er Blonde on Blonde, sem er ein af upphaldspltunum mnum.

Allavegana, sasta mntan v lagi er a mnu mati flottasta mntan tnlistarsgunni. Ekki nokkur spurning. Allt er fullkomi: Hvernig Dylan segir “never meant to do you any haaaaaarm“… Trommurnar sasta “chorus-num” og svo munnhrpusli endann. Algjrlega strkostleg fullkomnun!!!

g tla a deila essu me ykkur:

One Of Us Must Know (Sooner Or Later) - sasta mntan

Eru i sammla? Er g skrtinn fyrir a finnast munnhrpusli vera algjrlega fullkomi? g veit ekki. En miki hljta ngrannarnir mnir samt a vera ornir reyttir essum endi.

EA,

ef eir eru me gan tnlistarsmekk, fagna eir sennilega essari stanslausu endurtekningu. Ekki rtt?

Uppfrt: Binn a laga linkinn.

June 05, 2005

Audioscrobbler og tilfinningar

Audioscrobbler er skrti tki. Fyrir , sem ekki ekkja su, setur maur inn lti forrit tlvuna sna, sem san fylgist me v hvaa lg maur hlustar . Um lei og g spila eitthva iTunes tlvunni, birtist a Scrobbler sunni minni.

Scrobblerinn safnar san saman v, sem maur hlustar og br til alls kyns lista og bendir manni hljmsveitir, sem flk me svipaan tnlistarsmekk, hlustar . Me essu hef g uppgtva fulltaf skemmtilegri tnlist og a er aal stan fyrir v a g nota Audioscrobbler. Svo er etta lka gtis bkhald. Til dmis get g s a g hlustai 42 sinnum lg me Crosby, Stills, Nash & Young sustu viku og hef hlusta 815 sinnum Dylan san g setti forriti inn. Reyndar get g ekki fengi forriti til a mla iPod hlustun, annig a etta er bsna takmarka hj mr, enda hlusta g stran hluta af tnlistinni minni iPodinum mnum.

Allavegana…

a sem er einna hugaverast essu er a geta fylgst nkvmlega hva flk er a hlusta essa stundina. Flk getur s a egar etta er skrifa er g a hlusta Common, Bjrgvin Ingi er a hlusta Foo Fighters og Gummijh er a hlusta Coldplay.

a athyglisvera vi etta er a ef maur ekkir flk vel, getur maur vissum stundum fundi t hvernig skapi flk er. g veit ekki hvernig etta er me anna flk, en mn tnlistarhlustun fer a grarlega miklu leyti eftir v hvernig skapi g er. kvldin egar g er reyttur og kannski pnu dapur hlusta g “In the Wee small hours” me Sinatra. Sast egar g var starsorg hlustai g grarlega miki “Grace” me Buckley. egar g er hress og leiinni djamm hlusta g Scissor Sisters. egar g vil gleyma mr hlusta g Dylan, egar g vil koma mr stu hlusta g Dre, Tribe Called Quest og Jay-Z.

annig a a er hgt a lesa ansi miki um mnar tilfinningar bara me v a fylgjast me Scrobblernum og g er viss um a svo er lka fyrir ara. A vissu leyti er etta galla v g hlusta oft Buckley n ess a vera starsorg og hlusta ekki bara Jay-Z laugardagskvldum. En samt er hgt a draga kvenar lyktanir t fr essu.

Einnig gti flk sennilega s lok vinnudags hvernig dagurinn gekk. Hlustai g Dylan ea Jay-Z? Er maur a gefa flki of miki af upplsingum gegnum Audioscrobbler? Kannski.

Ef ekkir einhvern og vilt f vibrg hans vi kvenum frttum ea atburum held g a Audioscrobbler geti a mrgu leyti veri kveinn gluggi inn slarlf flks. Fullt af flki notar tnlist til a koma sr gott skap, til a gleyma vandamlum og til a hjlpa sr egar a er sorgmtt. v er spurning hvort flk s ekki a opinbera sig um of egar hgt er a sj llum stundum hvaa tnlist a er a hlusta? Ea kannski ekki.

May 15, 2005

You are....like a hurricane

etta er besta lag heimi:

Like a Hurricane - Neil Young - af American Stars ‘n Bars
Mp3 (9,51 mb innanlands)

Langbesta lag heimi.

Once I thought I saw you
in a crowded hazy bar,
Dancing on the light
from star to star.
Far across the moonbeam
I know that’s who you are,
I saw your brown eyes
turning once to fire.

You are like a hurricane
There’s calm in your eye.
And I’m gettin’ blown away
To somewhere safer
where the feeling stays.
I want to love you but
I’m getting blown away.

May 09, 2005

E

g elska nju pltuna me Eels: Blinking Lights And Other Revelations.

Elsk’ana!

33 lg, 90 mntur af frbrri tnlist. Besta plata rsins hinga til. Ekki nokkur spurning. Hef veri a hlusta hana sustu kvld og g er loksins nna a skilja almennilega hversu g essi plata er. i, sem hafi aldrei hlusta Eels, gefi honum sjens. i sji ekki eftir v.

March 28, 2005

Fullkominn endir pltu

Kristjn Atli var me skemmtilegar plingar sinni su um hva vru bestu endalg pltum a hans mati. g kommentai hj honum, en kommenti kom eitthva skringilega t. annig a hrna eru mnar hugmyndir.

Ef a a a velja bestu endalg pltum, m a mnu mati bara telja lg, sem eru frbr endir frbrum pltum. Ekki g lg, sem slysast til a vera lokalag llgum pltum. etta verur a vera nokkurs konar toppur pltunni.

Allavegana, n efa besti endir pltu eru lgin Brain Damage og Eclipse af Dark Side of the Moon. Ekki nokkur einasta spurning. g f alltaf gsah egar g hlusta au tv lg.

Einnig:

Empty Cans af Grand don’t come for free me Streets
Freebird af Pronounced Leh-Nerd Skin-Nerd me Lynyrd Skynyrd
Sad Eyed Lady of the Lowlands af Blonde on Blonde me Dylan
A Day in the Life af Sgt. Pepper’s me Btlunum
Everything’s not lost af Parachutes me Coldplay
High Hopes af Division Bell me Pink Floyd
Oh! Sweet Nuthin’ af Loaded me Velvet Underground
Og svo auvita Only in Dreams af blu pltunni me Weezer.

etta datt mr allavegana hug eftir sm plingar. Er byggilega a gleyma einhverju augljsu.

March 23, 2005

Sinatra kvldin

a var athyglisvert a skoa “recent songs” listann Audioscrobbler an. g var nefnilega a hlusta In the wee small hours, sem er upphaldsplatan mn me Frank Sinatra, grkvldi. Frank var starsorg egar hann tk upp pltuna og lagavali er eftir v. v leit AS listinn minn svona t morgun:

1 Frank Sinatra - What Is This Thing Called Love
2 Frank Sinatra - When Your Lover Has Gone
3 Frank Sinatra - Can’t We Be Friends?
4 Frank Sinatra - I See Your Face Before Me
5 Frank Sinatra - I’ll Never Be The Same
6 Frank Sinatra - I Get Along Without You Very Well
7 Frank Sinatra - Glad to be Unhappy
8 Frank Sinatra - Mood Indigo
9 Frank Sinatra - Close To You
10 Frank Sinatra - In The Wee Small Hours Of The Morning

a magnaa vi etta var a g var ljmandi gu skapi grkvldi, rtt fyrir ennan frnlega unglyndislega lagalista. Reyndar var g dlti fll eftir a hafa tapa ftbolta, en samt fnu skapi :-)

March 15, 2005

Since you've been gooooone

N. essu. Lagi. Ekki. r. Hausnum. . Mr.

Er. A. Vera. Geveikur.

March 12, 2005

FF

Einsog Kristjn benti kommentunum eru etta gar frttir: Franz Ferdinand spila Kaplakrika 27.ma.

Verulega gar frttir. g mti allavegana.

March 04, 2005

Antics

Gunni, hafir rtt fyrir r. Antics me Interpol er FOKKING SNILLD!

Hafi bara ekki tma til a uppgtva hana fyrr en nna. Audioscrobbler prfllinn minn er ansi litaur af Interpol essa dagana.

i hin, kaupi pltuna. Hn er i. g tlai ekki a gefa henni sjens, ar sem mr fannst “Turn on the bright lights” vera ofmetin, en g s ekki eftir v a hafa hlusta Antics.

January 27, 2005

rpt

Binn a vinna san 8 morgun me klukkutma krfuboltahli. a er gtis trn, enda komi fram yfir mintti.

iTunes eru eftirfarandi lg rpt og hafa veri a undanfarna daga:

Bob Dylan - Man in Me (eitt aallagi Big Lebowski)
Annie - Heartbeat
Bob Dylan - Standing in the Doorway
Like a Hurricane - Neil Young & Crazy Horse. Algjrlega frbrt lag. g elska Neil Young og etta er a mnu mati besta rokklagi hans. Aeins kntr lgin Harvest n a toppa essa snilld!

January 13, 2005

tvarpsleysi

V, g hlt a a kmi mr ekkert vart essum blessaa fjlmilamarkai, en samt g bgt me a tra v a r rjr tvarpsstvar, sem g gat hlusta , Radio Reykjavk, Skonrokk og X-i, su allar httar.

fyrsta lagi er mgnu s snilld a hafi sett upp Skonrokk beinlnis til a koma Radio Reykjavk hausinn og egar a tkst, httir Skonrokk lka. a er fokking magna. Einnig g bgt me a tra v a X-i skuli ekki geta gengi. g hef bi hlusta og auglst talsvert essari st og fannst mr auglsingarnar vera a skila gum rangri hj eim hp, sem maur var a skjast eftir.

a a essar stvar htta ir lka a n er g binn a missa rj af eim fjrum ttum, sem g hlusta tvarpi. g hlustai alltaf Tvhfa morgnana, svo rttattinn hdeginu og loks Freysa lei heim r vinnu. Fjri tturinn er svo Spegillinn, sem er enn varinn af skattpeningunum mnum.

En miki er etta murlegt a vi skulum sitja eftir me RJR murlegar eighties stvar (Ltt, Bylgjan og Mix) og tvr snargeveikar frou stvar (FM og Kiss) en enga st, sem spilar rokk, alvru hip-hop ea ara framskna tnlist. g er vinnunni egar Poppland er Rs 2, annig a g hef ekki tkifri til a hlusta a.

etta er murlegt stand. rtt fyrir a g eigi iPod og miki af tnlist, hlusta g miki tvarp. Alveg er g viss um a essi nja talmlsst Norurljsa mun setja tvarp Sgu hausinn og svo muni eir stuttu sar htta me st. g vona bara a einhverjir (kannski Kiss, Mix lii) taki hj sr og stofni nja rokkst. g tri ekki ru en a a s ngilega str markhpur fyrir Tvhfa og Freysa tvarpi.

AF HVERJU GTU EIR EKKI LOKA EFF EMM? AF HVEEEEERJU?

Fleiri skoanur mlinu hj Dr. Gunna, Pezus og Gulla

January 05, 2005

Eftir mintti

g er v a a s ekkert betra eftir mintti til a hlusta en Frank Sinatra. “In the Wee Small Hours” er ein af mnum upphaldspltum. Maur getur lagst strkostlegt unglyndi ef maur hlustar vel textana.

‘Cause there’s nobody who cares about me,
I’m just a soul who’s
bluer than blue can be.
When I get that mood indigo,
I could lay me down and die.

(r Moon Indigo) - grarlega hressandi.

December 26, 2004

Bestu lgin og bestu plturnar 2004

Jja, er komi a rlegri frslu hj mr. a a lista upp bestu plturnar rinu. Sj hr 2002 og 2003. g tla a hafa sama sni essu og fyrra, a er a velja 10 bestu plturnar og 15 bestu lgin rinu. Byrjum lgunum:

 1. Franz Ferdinand - Take Me Out - alvru, a er ekki hgt a hlusta etta lag n ess a hoppa einsog vitleysingur. Frbrt rokk!
 2. Quarashi - Stun Gun - a eru fir betri essum heimi vi a ba til grpandi lg en Slvi Blndal. raun er Guerilla Disco uppfull af frbrum lgum en einhvern veginn hefur Stun Gun stai uppr hj mr.
 3. Scissor Sisters - Take your mama out - Partlag rsins. g held a g hafi hlusta etta lag fyrir hvert einasta djamm sustu mnuina.
 4. U2 - Vertigo
 5. Modest Mouse - Float On
 6. The Streets - Dry Your Eyes
 7. Beck - Everybody’s Gotta Learn Someteimes
 8. Wilco - Spiders (Kidsmoke)
 9. Hsta Hendin - Botninn Upp
 10. N.E.R.D. - Maybe
 11. Jay-Z - December 4th
 12. The Darkness - I Believe in a Thing Called Love
 13. Eminem - Encore
 14. Britney Spears - Toxic
 15. The Killers - Mr. Brightside

Fjgur efstu lgin voru frekar jfn mnum huga. a komu tmabil rinu, ar sem essi lg voru nnast stanslausri spilun hj mr. En g held a Take Me Out hafi stai uppr.


Og plturnar:

 1. The Streets - A Grand don’t come for free - LANGBESTA plata rsins. Strkostleg snilld. g get svo svari a, g er binn a hlusta pltuna a minnsta kosti 35-40 sinnum og hn er enn a vaxa liti hj mr. Mike Skinner er besti rappari heimi dag, segi g og skrifa. Engir stlar, engin lti, bara 25 ra strkur a segja fr nokkrum dgum lfi snu. Hvernig hann verur stfanginn og hvernig stelpan hans heldur framhj besta vini hans. Og umfram allt rappar hann um alla litlu hlutina, sem vi eigum vi a etja hverjum degi.

  g man eitthva kvldi egar g sat hrna heima og heyri fyrsta skipti alla textana. Oft hlustar maur lg en nr kannski ekki eim boskap, sem listamaurinn vill koma til skila. En egar g loksins hlustai ngu vel fkk g gsah yfir snilldinni. Endirinn pltunni er srstaklega hrifamikill allt fr v egar Mike fattar a krastan hlt framhj honum “What is he thinking” yfir “Dry Your Eyes”, ar sem hann talar vi krustuna sna um framhjhaldi og allt yfir lokalagi, Empty Cans sem er besta lag pltunnar. g get ekki hlusta ennan kafla (srstaklega sustu tv lgin) n ess a f gsah. Besta plata sem g hef heyrt lengi.
 2. Franz Ferdinand - Franz Ferdinand - n efa nliar rsins. Take Me Out greip mig strax og g hef ekki almennilega jafna mig v lagi. Kaflinn egar lagi breytist r “The Strokes” eitthva allt anna, er algjr snilld og g enn dag erfitt me a hoppa ekki eim kafla. Restin af pltunni nr auvita ekki eirri h, sem Take Me Out nr, en hn er samt uppfull af frbrum rokklgum. Jacquelina, Dark of the Matinee og svo framvegis. Frbrt rokk.
 3. Wilco - A Ghost is Born - Talsvert meira catchy en fyrri Wilco pltur og stendur Yankee Hotel Foxtrot ekki langt a baki. Spiders (Kidsmoke) er algjr snilld, rtt fyrir a g hafi veri paur niur af vinum mnum egar g hef reynt a spila a. J, og Hummingbird er frbrt popp. Virkilega g plata.
 4. Madvillain - Madvillainy - Ok, g tla ekkert a ykjast vera einhver underground hip-hop srfringur, v g hafi ekki hugmynd um , sem standa a essari pltu anga til a g s etta athyglisvera pltu-umslag San Fransisco. En etta eru semsagt eir MF Doom og prdserinn Madlib, sem saman stofnuu Madvillain og gfu t essa frbru hip-hop pltu. tt keyrsla llum lgum.
 5. Modest Mouse - Good News For People Who Love Bad News - g vissi ekkert um essa sveit anga til a g heyri “Float On” fyrst tvarpinu. a lag greip mig algerlega, en samt kom a mr virkilega vart hva platan eirra er frbr. Bury Me With It, The View og fleiri eru frbrt lg.
 6. The Killers - Hot Fuss
 7. Bjrk - Medulla
 8. U2 - How To Dismantle an Atomic Bomb
 9. Scissor Sisters - Scissor Sisters
 10. Morrissey - You are the Quarry

Svo a lokum a besta af v gamla dti, sem g hef uppgtva rinu: Blonde on Blonde og Blood on the Tracks me Dylan. Transformer og VU og Nico me Lou Reed og Velvet Underground og svo Willie Nelson.

Bestu myndbnd rsins: Blinded by the light - The Streets, Toxic - Britney Spears og svo auvita Call on Me - Eric Prydz.

November 30, 2004

500 bestu lg allra tma

Rolling Stone eru bin a gefa t lista yfir 500 bestu lg allra tma a eirra mati. etta er svosem smilega “predictable” listi. arna er fullt af skemmtilegum lgum og alver heill hellingur af leiinlegum lgum.

Svona er t.d. topp 10

 1. Like a Rolling Stone - Dylan
 2. Satisfaction - Stones
 3. Imagine - John Lennon
 4. What’s going On - Marvin Gaye
 5. Respect - Aretha Franklin
 6. Good Vibrations - Beach Boys
 7. Johnny B. Goode - Chuck Berry
 8. Hey Jude - The Beatles
 9. Smells Like Teen Spirit - Nirvana
 10. What’d I Say - Ray Charles

arna er nttrulega islegt Dylan lag, (a mnu mati) leiinlegt Stones lag, islegt Beach Boys lag, hundleiinlegt Chuck Berry lag og svo mjg g lg me Lennon, Btlunum, Nirvana og Ray Charles.

Fyrir langa lngu gaf g t lista me mnum 10 upphaldslgum. Af mnum lista komast eftirfarandi lg inn Rolling Stone listann: Ziggy Stardust 277, Free Bird 191 (eru eir klikkair???) og Wish you were here 316. a er hins vegar ekkert plss fyrir Oasis, Smashing Pumpkins, Dr. Dre, Molotov og Jeff Buckley, sem voru mnum lista.

Sem er nttrulega hneyksli. :-)

Listinn er uppfullur af mjg gmlum lgum, en lti af njum lgum. ar meal eru nokkur strkostlega leiinleg lg topp 100, einsog “I want to hold your hand” me Btlunum, “Hound Dog” me Presley, “Be My baby” me Ronettes (ll lg Dirty Dancing ttu a vera dmt umsvifalaust r leik), “Tutti Frutti” me Little Richard og “She Loves You” me Btlunum. Kannski er bara tnlist ur en Dylan og Btlarnir komu fram almennt s leiinleg.

J, og hvernig endar Tangled up in Blue nmer 68? Hvernig f eir t a Be My Baby s betra lag? HVERNIG? , maur svosem ekki a vera a pirra sig yfir essu.

October 08, 2004

Myndband

Hr me tilkynnist a a Call on Me er besta myndband allra tma.

v er enginn vafi.


Genni, essi er fyrir ig:

How many Bush officials does it take to change a lightbulb?

None. “There’s nothing wrong with that light bulb. It has served us honorably. When you say it’s burned out, you’re giving encouragement to the forces of darkness. Once we install a light bulb, we never, ever change it. Real men don’t need artificial light.”

October 04, 2004

, Dusty!

etta gerist ekki oft. raun hefur etta aldrei gerst ur, svo g muni, a g hafi ur veri jafn heltekinn, jafn fljtt af pltu.

g nlgaist “Dusty in Memphis” me Dusty Springfield netinu. g hef aldrei hlusta af viti me neitt me Dusty Springfield ur, nema kannski “Son of a Preacher Man”, sem var Pulp Fiction. Allavegana, g s essa pltu einhverjum Rolling Stone lista og kva a gefa henni tkifri. v s g ekki eftir.

vlk og nnur eins snilld. Soul tnlist ea popp tnlist gerist ekki betri. etta er einhver al magnaast plata, sem g hef hlusta . Fullkomnun popp og soul tnlist. ll lgin frbr og flutningurinn strkostlegur. A bera etta saman vi poppsngkonu rusl (Celine Dion, et al) einsog a gerist verst dag er magna.

Sasta lagi disknum, I can’t Make It Alone er hrari lei me a vera mitt upphalds lag. g nnast trast egar g hlusta a, ekki vegna ess a textinn s svo sorglegur (sem hann j er), heldur er etta svo trlega magna lag og flutningurinn er svo trlegur. a er hreinlega erfitt a vera ekki hrrur vi hlustunina. g veit a etta virkar trlega frnlegt a g s a fla Dusty Springfield, ar sem etta er potttt tnlistin, sem mamma tti a vera fla, en a breytir v ekki a etta er hrein snilld.

g skora alla a gefa essari pltu sjens. Sama tt flir ekkert nema Mnus ea Jay-Z ea hva sem er, ttir samt a fla essa pltu. Allavegana, geri mr ann greia a n ykkur “I Can’t Make It Alone”. i veri ekki fyrir vonbrigum.

August 09, 2004

Mrinn Broadway!

Nei, Roger! Nei nei nei nei!

Ekki gera okkur Pink Floyd adendum etta!

August 06, 2004

hva erta hlusta?

Fyrir nokkrum vikum var mr bent Audioscrobbler kommenti vi frslu essari su.

egar san opnai aftur eftir breytingar dreif g mig og skri mig. etta virkar annig a maur setur lti plug-in fyrir iTunes ea anna tnlistarforrit tlvuna sna. Svo egar maur spilar tnlist iTunes, uppfrist a sjlfkrafa prfl Audioscrobbler. annig heldur san utanum hvaa tnlist maur hlustar og me einfldum htti er hgt a sj hvaa flk er a hlusta smu tnlist. annig er me einfldum htti hgt a sj hvaa nju bnd etta flk er a hlusta .

Minn prfll er hr.

g hef bara veri skrur nokkra daga, annig a a eru f lg skr, en smm saman verur etta athyglisverara.

a er grarlega margt skemmtilegt essu. Til dmis ef maur smellir Beck, sr maur hvaa lg eru vinslust me Beck hj notendum Audioscrobbler. ar kemur ljs a Loser (ji!) er vinslast. g komst lka a v a g hafi aldrei heyrt af laginu ru sti, Everybody’s Gotta Learn Sometimes. Komst a v a a lag var Eternal Sunshine of the Spotless Mind, sem g hef ekki s. g ni mr lagi og a er gargandi snilld. g hefi sennilega ekki uppgtva a nstunni ef ekki vri fyrir Audioscrobbler.

a m segja a eini gallinn enn sem komi er vi essa su, s s a hn tekur ekki upplsingar um lagaspilun r iPod-inum mnum. En g hvet alla til a skr sig Audioscrobbler, etta er alger snilld. Sniug hugmynd og frbrlega einfld og skemmtileg hnnun vefsu.


Enn meiri snilld er samt Last.fm, sem tengist ggnunum Audioscrobbler. Last.fm virkar annig a egar hefur hlusta ng af tnlist me Audioscrobbler gangi (a.m.k. 300 lg), reynir Last.fm a meta tnlistarsmekk inn eftir v hva hlustair .

Last.fm br san til na eigin tvarpsst, sem getur hlusta netinu. annig a ef hlustar miki Jay-Z og Eminem, br forriti til tvarpsst me miki af hip-hop efni og svo framvegis. etta er v FRBR lei til a heyra nja tnlist.

etta er svo mikil snilld a g varla til or!

Frekara lesefni: Wired: Last.fm: Music to Listeners’ Ears

Uppfrt: g var binn a bta essu vi kommentunum, en ekki allir lesa au. Allavegana, stofnai g hp fyrir sland. annig a a vri gaman ef eir, sem eru skrir arna myndu ganga hpinn. g veit reyndar ekki af hverju a er mynd af mr hp-sunni. etta er ekki eitthva eg mr, heldur fatta g einfaldlega ekki hvernig a breyta um mynd hp-sum.

July 17, 2004

Nja Quarashi lagi

Fyrir , sem vissu ekki af v er hgt a nlgast nja Quarashi lagi (a g held lglegan htt) netinu. a var sett upp simblogg.is:

Stun Gun (MP3 - 3,9mb)

Grv lag, ekkert rokkvesen. annig eru Quarashi bestir. Tiny rappar aallega og svo mar “chorus-inn”. etta eru snillingar.

July 13, 2004

Mest spiluu lgin

Fr v a iTunes byrjai a telja hversu oft maur hefur hlusta hvert lag, hef g miki sp eirri tlfri. iTunes telur hvert skipti sem g hlusta lag bi Makkanum mnum, sem og iPodinum mnum.

a vri vissulega gaman a geta haft essa statistk fyrir allt mitt lf, en v miur byrjar essi tlfri ekki fyrr en fyrir rmu ri, byrjun rs 2003. a er hins vegar athyglisvert a skoa hvaa lg eru vinslust hj mr essu ri. g tla a setja hrna inn mest spiluu lgin fr upphafi iTunes og fyljgast svo me v hvernig essi listi mun breytast eftir v, sem tminn lur. Svona ltur etta t jl 2004:

 1. True Love Waits - Radiohead - 60 skipti
 2. Last Goodbye - Jeff Buckley - 50 skipti
 3. Senorita - Justin Timberlake - 50 skipti
 4. Take Me Out - Franz Ferdinand - 46 skipti
 5. Hurt - Johnny Cash - 46 skipti
 6. Cry Me A River - Justin Timberlake - 43 skipti
 7. Galapogos - The Smashing Pumpkins - 38 skipti
 8. Everything’s not lost - Coldplay - 37 skipti
 9. Reptilia - The Strokes - 36 skipti
 10. Lose Yourself - Eminem - 32 skipti

g veit ekki hvort g hef ur tala um True Love Waits, en g uppgtvai a lag fyrir sirka ri og a er i. Eitt af upphaldslgunum mnum. Sem og Last Goodbye. Bi frbr. a kom mr ekkert vart a au skyldu vera efst. Einnig er a ekki skrti a Reptilia og Take me Out skuli vera ofarlega. J og nttrulega Justin.

Uppfrt: Hl krapp, Gummijh me snilldar skbbb. Hann segir a Franz Ferdinand muni spila slandi desember. a vri svoooooooo mikil schniiiiiilld. a gti alveg veri a g myndi hoppa egar eir tkju Take Me Out! hva g vona a etta s satt og rtt.

June 21, 2004

Beastie Boys, Dylan, EM2004 og Texas

Uppfrslur essari su eru ornar alveg frnlega far. Fyrir v eru svosem msar stur. Kem meira inn a seinna.

Spilai kvld minn fyrsta leik utandeildinni tv r, nna me Magic en ur spilai g me FC Dirik. g lk afleitlega einsog reyndar allt lii, en g ni a setja eitt mark egar 5 mntur voru til leiksloka. Leikurinn var spilaur 20 stiga hita og slskini. Lygilega gott veur. g arf nausynlega a koma mr hlaupaform! Er mjg fnu formi, fyrir utan a a g hef nnast ekkert hlaupi sasta hlfa ri.


Er binn a vera a hlusta nja Beastie Boys diskinn, To The 5 Boroughs, sem er algjrt i.

g er ngu mikill Beastie Boys fan til a hafa fari t pltub daginn eftir a diskurinn kom t til a kaupa hann. Hann er nna svona 7. hlustun og verur betri og betri. Beittir textar og flott bt. Hva getur maur bei um meira? MCA er me flottustu rapprdd heimi (fyrir utan kannski Chali 2na r Jurassic 5).


g hef veri mun duglegri vi a uppfra Liverpool heimasuna, enda hefur lf mitt snist dlti miki um ftbolta undanfari. g er orinn verulega stressaur fyrir mivikudaginn. Veit ekki hvort g mun hndla a a sj skaland fara fram kostna Hollands. Treysti minn mann, Milan Baros, til a klra jverjana. Annars bendi g tvo pistla (og tengdar umrur) af Liverpool blogginu, sem adendum annarra lia ttu a ykja athyglisverar.

M g kynna: Milan Baros
Hva er gangi hj Stevie G?


Eitt af v ga vi a vera ungur er a maur uppgtvar stundum gamla snillinga tnlistinni, og getur maur sanka a sr klukkutmum af efni, sem maur hefur aldrei kunna a meta ur fyrr. Slkt er a gerast hj mr me Lou Reed, en samt aallega me Bob Dylan.

g eiginlega erfitt a lsa v hversu hrifinn g er af Dylan. a er sama hvaa pltu g spila, etta er allt snilld. Nna er Blood on tracks miklu upphaldi hj mr. Simple Twist of Fate er i, Idiot Wind lka. Fokk, etta er allt snilld, hvert einasta lag. a er yndislegt a vita til ess a egar g f einn gan veurdag lei Blood on the Tracks, get g bara fundi einhverja ara af essum snilldarpltum meistara Dylan.


g er svo a fara viskiptafer til Houston laugardaginn og ver 5 daga. Houston er eflaust svona 60 gru hiti. raun er ekki lft Texas sumrin. Hef komi einu sinni til Texas, egar g fr a sj goi mitt, Roger Waters, spila Houston. var vibjslega heitt. g veit ekki hvort g mun hndla a a vera jakkaftum arna :-)

June 15, 2004

Leiindi og g tnlist

ff, mr leiist svo a a er ekki fyndi. Mig var bi a hlakka til a fara golf og horfa svo Hollands leikinn upptku. En golfi klikkai, svo g horfi skaland-Holland beinni. Marki hj Nilsteroy var hreint t sagt trlegt. a reddai allavegana deginum (og hugsanlega nstu vikum) fyrir mr. Einnig var rosa gaman a sj minn mann, Baros skora fyrir Tkka.

Allavegana, kva a g gti ekki lengur dregi a a strauja skyrturnar mnar. Sem betur fer, krefst starf mitt ekki a g s jakkaftum hverjum degi, en tli g veri ekki a vera jakkaftum svona 3-4 sinnum mnui, auk ess egar g fer erlendis. ess vegna var g eiginlega tilneyddur til a fara a strauja. Svei mr , g held a vanhfni mn strauji eigi sr engin takmrk. g get ekki fyrir mitt litla lf strauja skyrtu almennilega. Ef a er eitthva essum heimi leinlegra en a strauja, hef g allavegana ekki prfa a.


Annars er a skrti egar maur uppgtvar gamlar pltur aftur. a gerist fyrir mig me Joshua Tree fyrir nokkrum dgum. San er hn nnast bin a vera repeat. “Red Hill Mining Town” og “Running to Stand Still” eru lg, sem g kunni aldrei a meta egar g var 10 ra gamall og keypti mr Joshua Tree vnil. Held raun a g hafi bara hlusta “With or Without you” repeat. En miki er etta isleg plata. Held svei mr a “Red Hill Mining Town” s me allra bestu U2 lgunum.

Annars hef g veri a hlusta “Fly or Die” me N.E.R.D. rktinni a undanfrnu. Grarlega hressandi tnlist, rtt fyrir a platan hafi ekki fengi ga dma fla g hana.

Einnig hefur Velvet Underground & Nico veri rpt hj mr. etta er svo mikil snilld a g ver a nlgast meira efni me Velvet Underground og Lou Reed. tli maur reyni svo ekki a draga einhvern me sr tnleikana gst.

May 18, 2004

Vigged vigged vld vld

je, an dwnloadai g Greatest Hits me Will Smith. vlk snilld sem essi plata er.

Einus sinni tti g nefnilega (og skammast mn ekkert rosalega fyrir a) pltuna Big Willie Style me Will Smith. S plata var alveg einstaklega vinsl partjum 5. og 6. bekk Verzl. eim tma taldi g mig almennt s hafa gan tnlistarsmekk, fyrir utan dlti mitt essari pltu egar g var ru ea rija glasi.

Will Smith var lka nokku kl gaur essum tma. Hann lk fulltaf skemmtilegum myndum einsog Enemy of the State og Men In Black. Allavegana, var essi plata mjg oft sett grjurnar partjum egar flk var komi vel glas. a var eitthva vi essa tnlist. Hn var frnlega hallrisleg, en eitthva geri a a verkum a diskurinn ratai alltaf grjurnar llum partjum. Will Smith var nokku skemmtilegur gaur.

Eeeeeeen svo kom Wild Wild West. einhvern undraveran htt tkst Smith a rsta bi tnlistar- og kvikmyndaferli snum me essari einu mynd. Wild Wild West er sennilega llegasta bmynd sem g hef s, og Wild Wild West er sennilega mest olandi lag heimi: Vigged Viggedi vld vld Vest. V!

Uhh..
Wicki-wild wild
Wicki-wicki-wild
Wicki-wild
Wicki-wicki Wild Wild West
Jim West, desperado
Rough rider, no you don’t want nada
None of this, six-gunnin this, brother runnin this
Buffalo soldier, look it’s like I told ya
Any damsel that’s in distress
be outta that dress when she meet Jim West
Rough neck so go check the law and abide
Watch your step or flex and get a hole in your side
Swallow your pride, don’t let your lip react
You don’t wanna see my hand where my hip be at
With Artemis, from the start of this, runnin the game
James West, tamin the West, so remember the name
Now who ya gonna call?
Not the G.B.’s
Now who you gonna call?
G double A.G.

J, etta er mikil snilld.

Miki er Summertime samt flott lag.


Samt, talandi um tnlist, elska g iPoddinn minn. Besta er egar maur er feralgum me svona miki tnlist kemur a fyrir a maur uppgtvar alveg nja tnlist.

g var nefnilega a renna gegnum High Fidelity, sem er frbrt soundtrack. Allavegana, g var binn a hlusta oft “I’m Wrong about Everything” me John Wesley Harding og hi islega “Always See Your Face” me Love, auk Dylan lagsins.

Af einhverjum asnaskap missti g samt af besta laginu, sem g uppgtvai nna egar g var Spni: “Oh Sweet Nuthin” me Velvet Underground. g ver a jta a g hef aldrei hlusta Velvet Underground en alltaf veri forvitinn. Einhvern tmann kperai g Velvet Undergound & Nico, en g alltaf eftir a gefa henni tma (mun gera a nna).

Eeeen, Oh Sweet Nuthin er trlegt lag. Gargandi snilld. a er bi a vera repeat alveg san g heyri a fyrsta skipti. Af einskrri gmennsku tla g a bja flki a nlgast a nokkra daga.

Oh! Sweet Nuthin’ - MP3

May 03, 2004

Tnleikar

g er a fara Pixies. Binn a kaupa mia!

Jei!

April 20, 2004

Erekki allir stui?

egar g bj dormi hskla t USA, var rijudagsdjamm rk hef. mnudgum voru allir hlf slappir, en rijudgum byrjai fjri aftur. a hlt svo fram mivikudaga, fimmtudaga, fstudaga og laugardaga.

Allavegana, a er ekki r vegi a koma sr sm rijudagsstu. v b g hr upp eitt besta stulag heimi. etta er venezelska stubandi “Los Amigos Invisibles” me hi magnaa stulag Sexy. Gjrii svovel:

Los Amigos Invisibles - Sexy

Stu!

Ef flar ekki etta lag, ertu hlfviti! Nei, g tek etta tilbaka. a er fullmiki sagt. En a eiga auvita allir a fla etta lag. etta er svooo miki stu!

Note to self: Drekka minna rauvn nst egar g fer ta bora virkum degi.

April 18, 2004

Hamingja

marty.jpgTnlistin mn er endurheimt!

g eyilagi (ea skemmdi rttara sagt) hara diskinn minn fyrir nokkrum vikum. g var alveg miur mn enda yfir 19.000 lg disknum auk annarra mjg mikilvgra gagna. g sendi etta viger en ekkert gekk. g frtti af einni jnustu, sem sendir diska til Bretlands einhverja stofu ar.

g kva a lta vera af v a senda diskinn t, rtt fyrir a kostnaurinn hefi veri mjg hr. kva a ggnin sem voru disknum og s tmi, sem fr tnlistarsfnun, vru gjaldsins viri.

Diskurinn kom svo til landsins fstudaginn. g skellti honum tlvuna, fagnai v a allt vri lagi, tengdi svo FireWire disk vi til a afrita ggnin og PFF, diskurinn hvarf af desktopinu. g hlt a g hefi eyilagt diskinn aftur. g fr v til Jensa og vi bksuum vi etta einhvern tma, en ekkert tkst ar til g keypti rtta forriti laugardaginn.

Nna er semsagt ll tnlistin komin aftur. Miki er a trlega g tilfinning.


a er einnig g tilfinning a hafa slappa af um helgina sta ess a fara djamm. g var binn a kvea a fyrir helgina a djamma ekkert, ar sem g var hlf reyttur og er auk ess lei til tlanda um nstu helgi. v fr g rlegt matarbo fstudaginn og horfi sjnvarpi gr.

g horfi Marty, sem vann skarsverlaunin sem besta myndin ri 1955. Frbr mynd, sem g keypti DVD t London. Fjallar um Marty, sem er orinn langreyttur a eltast vi stelpur um helgar. Einsog hann segir:

I’ve been looking for a girl every Saturday night of my life. I’m thirty-four years old. I’m just tired of looking, that’s all. I’d like to find a girl.

Voalega stt allt, og Ernest Borgnine er islegur sem Marty. Hann kveur auvita a fara eitt djamm vibt, ar sem hann hittir stelpu, sem llum nema honum finnst vera ljt, og verur stfanginn. Einfld og frbr mynd.

essi mynd, Marty, var einmitt mjg mikilvgur punktur mynd, sem var ger fyrir 10 rum. eir sem vita hvaa mynd a er eru miklir spekingar

April 14, 2004

Take your mama out

a er ekki fyndi hva “Take your mama out” me Scissor Sisters er frnlega grpandi lag. Furulegt hva maur getur skipt um skoun hljmsveit nokkrum dgum. Fyrir einhverjum vikum var g a blva eim fyrir cover tgfu af “Comfortably Numb”. g asnaist svo til ess a hafa PoppTV sjnvarpinu fyrir nokkrum dgum og heyri g “Take your mama out” og g var gjrsamlega hooked vi fyrstu hlustun.

Scissor Sisters er alveg frnlega skemmtilega hallrislegt band, en g eignaist diskinn fyrir nokkrum dgum og hann er algjr snilld. Einhvers konar dskskoti rokk. trlega hressandi.

“Take your mama out” er svo catchy a g var me a repeat nnast allt kvldi egar g fr djammi fstudaginn langa. Meira a segja egar g var a raka mig var g me lagi repeat og var byrjaur a dansa mijum rakstri, sem er efti a hyggja ekki mjg snjallt mv. En mr tkst a n ess a skera mig. San egar a kom flk heimskn kva g a playlistinn partinu yri ansi litaur af essu lagi.

Eftir a hafa hlusta “Take your mama out” svona 20 sinnum fstudagskvldi fr g me vinum djammi. Frum Hverfis ar sem var frnlega troi og dj-inn spilai “Ss Frkar ti”. Jess almttugur hva a er leiinlegt lag. En g var samt gu skapi, rtt fyrir a aalgellan hefi veri lei t egar g kom inn. Hefi sennilega tapa mr ef a “Scissor Sisters” hefu veri spilu Hverfis. a hefi ekki veri gott v a voru 200 manns dansglfinu og plssi eftir v.

March 30, 2004

Einar rn og Strkabndin

Ok, etta er htt a vera fyndi. Eftir a g tapai allri tnlistinni minni (sem gti reyndar reddast - hari diskurinn minn er t Englandi), var einn af fum diskum sem reddaist, Escapology me Robbie Williams, sem g hafi redda netinu fyrir einhverjum vikum. Vegna skorts tnlist kva g a gefa honum sjens.

Dlti mitt Justin Timberlake hefur veri tunda essari su ur. g hef vallt fyrirliti strkabnd, en a virist hins vegar svo vera sem a melimir essara banda urfi ekki a vera algjrlega hfileikalausir. Justin sannar a og svo er g ekki fr v a g fli bara nokkur lg Robbie Williams pltunni. a eru nokkur helvti grpandi lg inn milli. What the hell is wrong with me?

Annars eru essi lg keyrslu nna:

 • The Darkness - Love is Only a Feeling (Eru The Darkness mestu tffarar heimi? g held a hreinlega. Hvernig er hgt a elska ekki hljmsveit sem gefur t pltu me lgunum “I believe in a thing called love”, “Love is only a feeling” og “Love on the rocks with no ice”? Getur etta veri meira yndislega hallrislegt?)
 • Franz Ferdinand - Dark of the Matinee (“Time every journey, to bump into you, accidentally” vlk snillld!)
 • Robbie Williams - Hot Fudge
 • Electric Six - Nuclear War (frbrt band)

Annars setti g myndir framkllun til tlanda gegnum neti vegna ess a essi jnusta er svo hrikalega dr hj Hans Petersen. etta kom gtlega t. Sendi alls um 150 myndir. a skemmtilegasta er a allar myndirnar komu til baka ENGRI R! a ir a g get dunda mr nstu kvldstundir vi a koma essum myndum tmar. g ver spenntur bara vi tilhugsunina.

March 14, 2004

Lovesong

Talandi um lleg cover lg. PoppTV s g 311 vera a spila eitt af mnum upphaldslgum, Lovesong. etta lag er upphaflega me The Cure og er einni af mnum upphaldspltum, Disintigration.

Allavegana, hrna getii nlgast upprunalegu The Cure tgfuna: Love Song (mp3). essi tgfa er svo miklu betri en 311 cover-tgfan a a er ekki fyndi.

etta er fullkomi lag til a hlusta sunnudagskvldi. Reyndar er ll Disintegration fullkomin hlustun svona kvldum.

March 03, 2004

Franz Ferdinand

Ok, til a koma r stu mivikudegi mli g me eftirfarandi.

 1. Hlauptu t b og kauptu r diskinn me Franz Ferdinand.
 2. Settu lag 3, Take Me Out
 3. Ef ert ekki hoppandi egar akkrat 1 mnta er liin af laginu, er g hissa. Franz Ferdinand eru vlkt snilldarband!!

Ok, 90 mn Liverpool leik. g er farinn Players.

March 01, 2004

Tnlistin mn farin

Hva andskotanum hef g gert til a reita til reii "Gu Harra Diska"?

a er rmlega r san a hari diskurinn minn eyilagist. tapai g margra ra ggnum, allt fr starbrfum til hsklaritgera.

Svo nna an var g a f r frttir fr Apple IMC a tnlistardiskurinn minn vri ntur. 111 GB af tnlist, 1250 Geisladiskar, 17.000 lg eru horfin. g veit eiginlega ekki hvort g a grta ea brjlast.

g skil lka ekki sturnar. g var ekkert a gera. Diskurinn kva bara a deyja inn tlvunni minni. Einn daginn birtist hann ekki skjborinu og san hef g ekki geta n neitt af tnlistinni minni.

g var binn a eya frnlega miklum tma a setja alla geisladiskana mna inn tlvuna, laga ll skarnfn til, setja inn pltuumslgin og svo framvegis. Nna er ll s vinna farin. g tti ekki backup af essu enda frnlega drt a eiga backup af svona grarlegu magni af ggnum. Eina ga er a 30Gb af essari tnlist eru inn iPodinum og svo eru tveir vinir mnir nbnir a f eitthva af tnlistinni.

etta er ekki gur dagur!

Uppfrt: Af einhverjum skiljanlegum stum hreinsai iTunes allt taf iPodinum um lei og g stakk honum samband. g held a g fari bara a sofa, etta er greinilega ekki minn dagur.

February 23, 2004

Mnudagstnlist

Lag mnudagskvldsins? J: When Will They Shoot? me Ice Cube. V, hva etta er mikil snilld. urfti a fara a hlusta eitthva anna en Strokes, Damien Rice og Electric Six og v var Ice Cube fyrir valinu. Tveir vinir mnir hafa lobba fyrir Ice Cube lengi. Gaf The Predator sjens og var ekki fyrir vonbrigum.

Annars eru "Fire" me Electric Six, "Room on Fire" me Strokes og "O" me Damien Rice allt trlega gar pltur, sem hafa einangra iPod playlistann minn undanfari.

J, og "Award Tour" me Tribe Called Quest er lka bi a vera repeat. Og ef g fer ekki a f ge "Reptilia" me Strokes brlega, fer g a efast um geheilsu mna.

Og svo er "I believe in a thing called Love" alveg yndislega hallrislega skemmtilegt. Var a f mr The Darkness pltuna og er a byrja a hlusta hana. Lofar gu.

... og mr finnst eyttur rjmi vondur. Hvaa vitleysingi datt hug a troa llum essum rjma Bolludagsbolur?

January 08, 2004

Hvaa lag er g me heilanum?

Ok, g fr semsagt Felix fyrir einhverjum vikum san. ar heyri g lag, sem allir stanum virtust kunna. g hef hins vegar ekki hugmynd um hvaa lag etta er.

etta er rlegt R&B lag, a er strkur, sem syngur/rappar og vilaginu er ori "fuck" nota svona 300 sinnum. fuck all the ? and fuck all the ? Geri r fyrir v a etta s mjg nlegt lag. g er binn a vera me etta heilanum san og a er a gera mig geveikan a vita ekki hvaa lag etta er. Auk ess er mjg pirrandi a vera me lg heilanum, sem maur kann ekki nema 5 or textanum af :-)

Ok, veit einhver hvaa lag etta er? Katrn? Kristjn? Einhver?

December 30, 2003

Bestu lgin og bestu plturnar 2003

Alveg einsog sama dag fyrra fyrra tla g aeins a tala um a, sem mr fannst best tnlistinni r.

g tla a breyta aeins til fr v fyrra en valdi g 5 bestu slensku og erlendu plturnar. g tla a sleppa eim slensku, einfaldlega vegna ess a g keypti bara tvr slenskar pltur r (og by the way, r eru bar hrein snilld: Halldr Laxness me Mnus og Musick me Maus)

sta ess tla g a velja 10 bestu plturnar og 15 bestu lgin rinu. Til gamans eru hr 50 bestu smskfurnar og 50 bestu plturnar rinu a mati Pitchfork.

Ok, bestu plturnar

 1. Radiohead - Hail To The Thief
 2. Maus - Musick - Jamm, hn var svooo g a hn sko anna sti fyllilega skili
 3. Justin Timberlake - Justified - Ok, platan kom t fyrra og hefi einhver sagt mr a g tti eftir a elska tnlist eftir fyrrverandi NSync melim, hefi g haldi fram a vikomandi vri sturlaur. Eeeen, einhvern veginn tkst mr a horfa framhj llum fordmunum mnum og gefa Justin sns. Og viti menn, tnlistin er i. Besta popplata essa ratugar a minnsta kosti. etta komment Pitchfork segir allt, sem arf a segja um Justin:
  And so, after years of whining about the horrors of the teen-pop era, the detractors got their wish: It came to an end! But, ahh, there was a devilish twist: the production of teen-pop records would screech to a halt, but its biggest stars would retain their ubiquity and force the world to admit there was more to them than questionable good looks and choreography. Justin came out on top, effortlessly laying claim to Michael Jackson's long-abdicated throne, beating the rockists at their own game, and becoming America's most debated, disputed, hated (and loved) pop star.

 4. Muse - Absolution
 5. The White Stripes - Elephant
 6. The Rapture - Echoes
 7. The Strokes - Room on Fire
 8. Mnus - Halldr Laxness - Besta slenska rokkplatan san g veit ekki hva
 9. Yeah Yeah Yeahs - Fever to Tell
 10. 50 Cent - Get Rich or Die Tryin'


Og 15 bestu lg rsins:

 1. 12:51 - The Strokes - Reyndu a hlusta etta lag n ess a hkka grjunum! g mana ig!
 2. Seorita - Justin Timberlake - Best danslag rsins. Justin er i og allt a.
 3. Hey Ya! - Outkast - Stulag rsins
 4. A Selfish Need - Maus - a var erfitt a velja milli lagann Musick. Tk etta framyfir My Favorite Excuse, Without Caution, "The Whole Package" og Life in a Fishbowl. V, hva a var miki af gum lgum essari pltu
 5. Thoughts Of A Dying Atheist - Muse
 6. House of Jealous Lovers - The Rapture - jeeee
 7. Hurt - Johnny Cash - F enn gsah egar g hlusta etta lag og srstaklega egar myndbandi fylgir vi a. Cash tekur lagi hans Trent og gerir a svo miklu miklu betra.
 8. The Long Face - Mnus - Valdi a frekar en My name is Cocaine og Romantic Exorcism
 9. Maps - Yeah Yeah Yeahs
 10. Cry Me A River - Justin Timberlake
 11. Seven Nation Army - The White Stripes
 12. In Da Club - 50 Cent - Eina rapplagi, sem komst inn listann (fyrir utan Quarashi) og a segir ansi miki um etta r.
 13. Mess It Up - Quarashi
 14. Move Your Feet - Junior Senior
 15. Rock Your Body - Justin Timberlake - Umtsj umtjs um ahhhh! Snilld!

October 24, 2003

Kill Bill Trailer lag

rtt fyrir a g hafi ekki veri sttur vi Kill Bill, er lagi trailernum helvti flott. a lag er hgt a nlgast hr. Nokku flott!

Aalstan fyrir v hversu ngur g var, var s a myndinni var skipt tvennt. A mnu mati hefi mtt stytta essar bardagasenur (srstaklega sustu) um meira en helming og koma essu efni auveldlega eina mynd. g hugsa a g bi anga til a allur pakkinn komi DVD og horfi g etta allt einu, einsog a tti a vera.

g var nokku ngur me myndina og skemmti mr vel alveg anga til a sasta senan var hlfnu. var g rlegur og a breyttist pirring egar myndin endai allt einu. En lagi er flott, srstaklega byrjunin.

September 29, 2003

B b geisladiskar

tengslum vi nja parketi, sem g tla a setja bina, hef g veri brjluu tiltektarstui dag. g erfi nefnilega ann gta kost fr pabba mnum, a eiga auvelt me a henda hlutum.

Partur af essum hreingerningum var s merkilega kvrun mn a pakka llum geisladiskunum mnum (sem eru alveg frnlega margir) on kassa og svo niur geymslu. g hef nefnilega varla hlusta geisladisk meira en r. ll tnlistin, sem g , er komin Makkann minn bestu gum og g nenni ekki a hlusta geisladiska lengur. Nna hlusta g bara tnlist gegnum iTunes, sem er besta forrit heimi. heimi, segi g og skrifa!! g er svo me snru fram stofu, ar sem tlvan er tengd vi grjurnar stofunni. Svo er hgt a nota smann minn sem fjarstringu. Alger snilld.

g held meira a segja a sumir njustu diskarnir mnir hafi aldrei veri spilair geislaspilara. Um lei og g keypti setti g beint tlvuna og breytti eim AAC skrr. San fru diskarnir upp hillu, ar sem eir tku arfa plss.

iTunes tnlistarsafni mitt er nna ori alveg frnlega strt, alls um 16.900 lg, sem eru samkvmt forritinu 47 dagar af tnlist! ur fyrr reyndi g alltaf a hafa geisladiskana mna r og reglu en g hafi fyrir lngu gefist upp v.

Nna er hins vegar allt r og reglu iTunes og forriti heldur m.a.s. utan um a hvaa lag g hef hlusta oftast (Last Goodbye me Jeff Buckley, 41 skipti). Reyndar er s tlfri aeins rmlega hlfs rs gmul en verur sennilega mun hugaverari framtinni. Mr tti til dmis gaman a vita hva g hef hlusta oft Wonderwall, Comfortably Numb, One Day me The Verve og fleiri lg, sem g hef hlusta alltof oft gegnum tina.

September 13, 2003

Justin Timberlake

g geri mr fullkomlega grein fyrir v a essi frsla mun valda v a fjlmargir vinir mnir munu strlega efast um geheilsu mna. Eflaust eiga einhverjir fleiri eftir a hafa hyggjur af v a tnlistarsmekkur minn s rst. En allavegana...

Justified, nja platan me Justin Timberlake er frbr!

Holy Shit, g sagi a!

Bara a taka a fram a fyrirleit g NSync og allt, sem vikom vlkri tnlist. g hef vallt plt miki um tnlist og hef ekki nennt v a hlusta tnlist, sem 14 ra stelpur drka.

Hins vegar kviknai sm hugi hj mr Justin Timberlake egar g las essa frslu hj Matt Haughley. framhaldinu kkti g Rollinstone og s a platan fkk Fjrar stjrnur af fimm!! a er lygilega g einkunn, v Rollingstone gefa nnast aldrei 5 stjrnur og v er 4 stjrnur vanalega merki um frbra pltu (til samanburar fkk Ok Computer 4 stjrnur og Nevermind me Nirvana bara 3). rifjaist lka upp fyrir mr blaavital vi Pl, gtarleikara Maus, ar sem hann talai um a essi plata innihldi ealpopp.

g held a a s besta lsingin pltunni. etta er popp af bestu ger. Sem betur fer eru ballurnar algjru lgmarki, enda vilja popparar oft falla gryfju a fylla pltur me einhverjum alltof vmnum ballum. Meira a segja er ein ballaan, Cry Me A River, frbrt lag.

meirihluta pltunni eru alveg frnlega grpandi danslg einsog Senorita, Like I Love You og Rock your body.

g hvet alla sem hafa afskrifa Justin fr byrjun a gefa honum sjns. Vinsldapopp verur ekki miki betra.

September 12, 2003

Johny Cash dinn

Maurinn Svrtu ftunum, Johhny Cash, er dinn.

g hafi fylgst me tnlist hans svona ru hvoru en eftir a g s myndbandi hans vi lagi Hurt byrjun essa rs (lngu ur en a komst spilun X-inu og rum stvum) fkk g strax meiri huga tnlistinni hans. eir, sem neita a hlusta tnlistina hans bara af v a hann er titlaur kntr sngvari af sumum, eru a missa af miklu.

g er binn a nlgast fulltaf pltum me honum, allt fr American flokknum og til mun eldri platna og ver g a jta a lit mitt honum eykst vi hverja hlutstun.

a er allavegana erfitt a horfa Hurt myndbandi nna n ess a trast, srstaklega egar maur tekur tillit til ess hversu veikur hann var egar myndbandi var teki upp. Hann var enn skapandi og fylgdist me njustu straumum tnlistinni alveg anga til hann lst.

July 28, 2003

Nna ertu hj mr...

Hvenr var a gert a skyldu a spila "Nnu" me Eyva og Stefni Hilmars slenskum skemmtistum?

g fr tvisvar djammi um helgina og bi kvldin var lagi spila, Slon og Hverfisbarnum. Dan vinur minn skildi ekki upp n niur egar hann var a djamma hrna fyrir nokkrum vikum og Nna var spilu. Einhvern veginn s g ekki fyrir mr a flk inn Circus Chicago myndi allt einu htta a dansa og byrja ess sta a taka undir me Careless Whisper ea einhverju lka lagi. annig a a er kannski ekki skrti a hann hafi ori hissa.

etta er allavegana skrtin hef :-)

Talandi um tnlist, finnst mr nja Quarashi lagi, Mess It Up, islega skemmtilegt. eir eru langbestir egar eir halda sr fr rokkinu. Og hanan!

July 23, 2003

Waters

Snillingurinn Roger Waters er vst staddur slandi. v miur ekki til a halda tnleika, heldur til a fara laxveii.

Waters var vitali St 2, ar sem hann gladdi mitt hjarta me eim frttum a hann vri tilbinn me miki af efni nja pltu. raksstri hefur gefi honum innblstur, sem kemur ekki vart, ar sem hans sustu pltur hafa af miklu leyti snist um str.

trlegt en satt, er Waters ekki adandi George Bush

It is an extraordinary time that we live in when the most powerful nation on earth is being led by a moron

er bara a vona a Waters fari a koma efninu t og haldi svo tnleikafer. g er svo heppinn a hafa s Waters einu sinni tnleikum Houston. a var gleymanleg kvldstund.

June 02, 2003

Upphaldslgin mn

Jja, gir lesendur, er komi a njum og frumlegum li essari su: Topp 10 listi. essum li tla g a ylja upp upphalds- mislegt mnu lfi. Allt fr borgum til kvikmynda og alls ess, sem mr dettur hug. Grarlega interesante.

Ok, g tla a byrja etta upphaldslgunum mnum. Sennilega essi listi eftir a breytast miki nstu rum, en svona ltur hann t jn 2003.

10.Ziggy Stardust - David Bowie
9.Regulate - Warren G & Nate Dogg
8.Tonight Tonight - The Smashing Pumpkins
7.I Want You - Elvis Costello
6.Wit Dre Day - Dr. Dre, Snoop Dogg
5.Wonderwall - Oasis - g veit, a er ekki tsku a fla Oasis. a breytir ekki eirri stareynd a etta er alveg hreint magna lag. Hin fullkomna melda, sem g f ekki lei a hlusta .
4.Last Goodbye - Jeff Buckley - a er ekki nema tpt r san a g heyri Grace me Jeff Buckley fyrsta skipti en eim tma er etta orin ein af mnum upphaldspltum. Last Goodbye er hpunktur pltunnar a mnu mati.
3.Freebird - Lynyrd Skynyrd - Flestir vinir mnir Bandarkjunum segja a etta lag minni mig og ykir mr nokku vnt um a. Strkostlegt lag. Mun sennilega alltaf minna mig New Orleans.
2.Wish you were Here - Pink Floyd - g urfti nttrulega a hafa eitt lag me upphaldshljmsveitinni minni, Pink Floyd. a voru svo sem fjlmrg, sem komu til greina, til dmis Comfortably Numb, Time, High Hopes og fleiri.

Hins vegar tengist Wish you Were Here einfaldlega svo mrgum augnablikum vi minni a mr ykir mest vnt um a lag. Snilld a semja hinn fullkomna "chorus" en nota hann bara einu sinni laginu.

1.Gimme Tha Power - Molotov - a er sennilega ekki neitt lag, sem g jafn erfitt me a f lei og essi snilldar ssalista rur hinna mexksku Molotov. etta lag er teki af einum af mnum upphaldspltum: Donde Jugaran Las Ninas

g heyri etta lag fyrsta skipti egar g bj Mexk fyrir 8 rum. San hef g meal annars heyrt a tvisvar tnleikum, fyrra skipti Madrid ri 1999 og seinna skipti Chicago 2001. Bi skiptin voru gleymanleg.

a er ekki bara a lagi s fullkomi heldur er textinn yndislegur. Hann er uppfullur af mexksku stolti. Ungir menn, sem rtt fyrir ftkt landsins sns, eru stoltir af v a vera Mexkar. Lagi fjallar um a hversu miki yfirvld (PRI) hafa misnota sr vldin Mexk. Pltkusar hafa ori rkir kostna almgans.

Si le das ms poder al poder, ms duro te van a venir a joder. Porque fuimos potencia mundial y somos pobres nos manejan mal.

Dame, dame, dame todo el power
para que te demos en la madre,
give me, give me todo el poder
so I can come around to joder.

Porque no nacimos donde no hay que comer,
no hay porque preguntarnos cmo le vamos a hacer.
Si nos pintan como unos huevones, no lo somos.
Viva Mxico cabrones!

Ef etta er ekki snilld, veit g ekki neitt.

Lg, sem voru nlgt: High Hopes, Comfortably Numb - Pink Floyd. Chicago - Frank Sinatra. Hero of the Day - Metallica. Comprendes Mendes - Control Machete. Murder Was the Case - Snoop Dogg. Dear Prudence - Btlarnir. Mayonaise - The Smashing Pumpkins. Everything not Lost - Coldplay. A Long Time Ago - David Byrne. Goodbye Yellow Brick Road - Elton John. One Day - The Verve. Voto Latino - Molotov. Wake Up - Rage Against the Machine. As Tears Go By - The Rolling Stones. The Wild Ones - Suede. Life During Wartime - Talking Heads. Dream On - Aerosmith.

May 22, 2003

Dylan

blondeonblonde.jpgMr lur einhvern veginn einsog g hafi veri a fatta a Btlarnir su g hljmsveit.

g man alltaf eftir lnu High Fidelity, ar sem Jack Black er vlkt hneykslaur v a einn viskiptavinur hafi aldrei heyrt Blonde on Blonde me Bob Dylan, sem hann taldi bestu pltu allra tma.

Jja, g er nna binn a tta mig v a Blonde on Blonde er strkostleg plata.

Fyrir hugasama, er gtt a byrja essu lagi: I want you. Poppaasta lag pltunnar. Samt alger snilld einsog ll platan.

V, pabbi hans Fririks vinar mns hafi rtt fyrir sr, Bob Dylan er snillingur. g bara ttai mig ekki v fyrr en nna.

May 02, 2003

Voto Latino!!

watcha-0032.jpgJja, ng um stjrml bili. a er kominn fstudagur, veri er i (allavegana egar maur er inni) og g er gu skapi :-)

Ef ert ekki gu skapi, er g me potttt meal: Snilldarlag me hinni strkostlegu mexksku hljmsveit Molotov

etta eru strkostlegir snillingar og g tla a bja upp eirra besta djammlag, Voto Latino. etta eru svo miklir snillingar a eim tekst a troa pltskum rri inn djammlag.

You start to run yeah that,
figures 'cause I pulled my,
triggers on you,
brotherkilla man.
I'll kick your ass yo mismo,
por supporting el racismo,
I'll blow your head hasta la,
vista por ser un vato racista.
Qu sentirias si muere en tus brazos,
a brother who got,
beaten up by macanazos,
asesinos yeah es lo que son,
es la nica raza que odio,
de corazn.

etta er nttrlega Spanglish snilld!!!

Me essu lagi fylgja eftirfarandi leibeininggar: Brenndu lagi disk og taktu diskinn me r nsta part. ar skaltu setja diskinn repeat svona hlftma. Eftir a munu allir vinir nir elska etta lag. etta virkai hj mr.

Voto Latino - MP3 - 5.45MB

March 17, 2003

Sinatra

Hva er betra mnudagskvldi heldur en a vinna tlvuvinnu og hlusta Frank Sinatra?

ji, g gti n sennilega nefnt sund hluti. En Sinatra er sannarlega gur fyrir vinnuafkstin. tilefni ess a g er binn me vinnuna kvld b g ykkur upp eal Sinatra slagara:

Close to you (3.35 mb.) teki af Close to You..and more fr rinu 1956.

Hrein snilld!

March 12, 2003

Beastie Boys

Snillingarnir Beastie Boys eru loksins bnir a gefa t ntt lag. eir eru vst bnir a f sig fullsadda af George Bush og hans flgum og gefa v t lag, sem mtmlir strssingi manna Washington

Hgt er a nlgast lagi hr

Lagi er gtt, samt ekki alveg jafngott og maur hefi vona fr Beastie Boys enda eru eir snillingar.

February 21, 2003

Play some Skynyrd!

j, g er kominn helgarstu og nenni ekki a skrifa um plitk. Gti skrifa um ftbolta en eir pistlar breytast alltaf t eitthva sktkast t Emile Heskey (sem er by the way, llegasti framherji, sem hefur spila fyrir Liverpool).

annig a g tla bara a gefa lesendum kost a n sr frbrt lag fyrir helgina. etta lag er me ealrokksveitinni Lynyrd Skynyrd. Reyndar er etta ekki mitt upphaldslag me hljmsveitinni, en etta lag er svakalega gott: Tuesday's Gone (MP3 - 8.63MB). Frbrt lag. Samt maur auvita ekki a hlusta Skynyrd nema a maur s inn bar einhvers staar Suurrkjum Bandarkjanna.

February 12, 2003

A hata tnlist

essi stelpa er ekki mjg hrifin af Sigurrs.

Reyndar er hn ekkert voalega hrifin af tnlist, v san hennar heitir: I hate music. Nokku skemmtileg sa. (via Metafilter)

January 19, 2003

Johnny Cash

Metafilter rakst g ntt myndband me Johnny Cash. ar er hann a flytja Hurt, sem Trent Reznor samdi. etta er alveg magna myndband og magna lag. Myndbandi er 41mb, en a er vel essi viri a horfa a.

Ef flk nennir ekki a horfa myndbandi, ttu allir allaegana a hlusta lagi.

i hurt myself today to see if i still feel i focus on the pain the only thing that's real the needle tears a hole the old familiar sting try to kill it all away but i remember everything

what have i become?
my sweetest friend
everyone i know
goes away in the end
you could have it all
my empire of dirt
i will let you down
i will make you hurt

i wear my crown of shit
in my liar's chair
full of broken thoughts
i cannot repair
beneath the stain of time
the feeling disappears
you are someone else
i am still right here

what have i become?
my sweetest friend
everyone i know
goes away in the end
you could have it all
my empire of dirt
i will let you down
i will make you hurt
if i could start again
a million miles away
i would keep myself
i would find a way

January 10, 2003

Bidds!

Katrn vsar hreint strkostlegt lag heimasunni sinni. g kommentai hj henni sguna um mna lfsreynslu af essu sama lagi.

g var nefnilega staddur Laugarvatni fyllersfer me strliinu FC-Dirik. rtt fyrir a strkarnir FC-Dirik su besta flk, eiga margir eirra a sameiginlegt a hafa (a mnu mati) alveg hreint hroalegan tnlistarsmekk. Formaur flagsins var til a mynda formaur adaendaklbbs Slarinnar OG Herberts Gumundssonar.

Allavegana, var g arna Laugarvatni og einhver lismaur var eitthva a dj-ast einhverjum skemmtista borginni. Hann var me disk me "llu v heitasta" og meal laganna var etta flautulag, sem heitir vst "Blow my whistle bitch". etta lag er alveg hreint me lkindum leiinlegt. g hugsai nokku um etta og g gat bara ekki fundi neitt anna lag, sem mr finnst meira pirrandi. Strax etta kvld Laugarvatni lt g ngju mna ljs en a ddi lti v lismenn Diriks voru komnir stu og v var etta lag spila nr stanslaust allt kvldi.

Eftir etta feralag f g alltaf hroalegt "flashback" hvert skipti, sem g heyri dmaraflautu.

ff, etta er svo leiinlegt lag a g ver bara a bja upp eitthva anna lag, svo g s ekki binn a eyileggja fstudagskvld fyrir flki. Lagi, sem g tla a bja upp er einmitt af KNJ listanum, sem essir menn 1, 2 bjuggu til sasta part: Nas - New York State of Mind. By the way, Nas er strmerkilegt dmi um frbran tnlistarmann, sem gleymdi einn dag hvernig a gera ga tnlist.

December 30, 2002

Bestu plturnar 2002

Frttablai birtir dag lista yfir bestu plturnar 2002 a mati gagnrnenda blasins en s hpur inniheldur m.a. Birgi rn, sngvara Maus.

Nna er lka Pitchfork bi a gefa t lista yfir bestu plturnar. Hj eim eru Interpol fyrsta sti, Wilco ru og Trail of Dead rija stinu. Hj Frttablainu er Sage Francis fyrsta, Damon Albarn ru og The Streets rija sti.

g er greinilega ekki eins miki "inn" tnlistinni dag, v g ver a jta a g hafi aldrei heyrt um Trail of Dead, en nja plata eirra fr 10 einkunn hj Pitchfork. Einnig hafi g ekki hugmynd um a a Damon Albarn hefi gert pltu me listamnnum fr Mal.

Allavegana, hrna er minn listi yfir bestu plturnar ri 2002.

 1. The Flaming Lips - Yoshimi battles the Pink Robots
 2. Eminem - The Eminem Show
 3. Beck - Sea Change
 4. Sigur Rs - ( )
 5. Coldplay - A Rush of Blood to the Head

Ef g tek bara slenskar pltur, vri listinn svona:

 1. Sigur Rs - ( )
 2. Quarashi - Jinx
 3. Mri - Atvinnukrimmi
 4. XXX Rotweiler - skuldar
 5. Afkvmi Guanna - visgur

November 25, 2002

slensk tnlist

g er binn a vera trlega duglegur vi a kaupa slenska tnlist undanfarnar vikur. Keypti mr fyrir nokkru "Bent & Sjberg" og "Afkvmi Guanna", sem voru bar gar skfur, srstaklega "Afkvmin".

sustu viku keypti g svo Sigurrs og nna um helgina nja Rotweiler diskinn. g hef veri a hlusta miki Sigurrs diskinn og finnst mr hann alveg frbr. Gagnrnin erlendum blum, sem g hef lesi, hefur veri jkv, fyrir utan a a flk er eitthva a setja t a a eir skuli ekki nefna lgin neitt. Finnst gagnrnendum a tilgerarlegt. Mr finnst a bara kjafti og frekar tilgerarlegt a vera a gagnrna umbirnar stainn fyrir sjlfa tnlistina. Diskurinn er alveg frbr. g er binn a heyra essi lg tvisvar tnleikum Chicago, ea allavegana stran hluta eirra. Srstaklega er mr minnissttt a seinni tnleikunum tku eir lag nmer 8 diskinum. eir enduu tnleikana v og var a alveg magna. Trommurnar v lagi eru islegar og var a srstaklega hrifamiki tnleikum.

Nna er g binn a hlusta Rotweiler tvisvar og lkar gtlega. Einhvern veginn hef g tilfinningunni a eir hafi unni ennan disk stuttum tma. Samt lofar hann gu en fyrri diskur eirra er miklu upphaldi hj mr.

ess m geta a diskurinn me Rotweiler a vera me vrn, annig a ekki s hgt a spila hann tlvum. vlkt drasl. Eina trikki Makkanum mnum er a opna iTunes, setja diskinn inn, taka hann t aftur og setja aftur inn. g tla ekki a fara a dreifa tnlist Rotweiler netinu heldur vil g eiga alla mna tnlist hara disknum mnum. annig finnst mr langgilegast a nlgast tnlistina mna. Geisladiskar eru reltir.

October 06, 2002

Syd

hugaver grein The Guardian um tilraun blaamanns ar til a taka vital vi srvitringinn Syd Barrett, sem var upphaflegi sngvari Pink Floyd.

g er mikill adandi Pink Floyd en hef aldrei haldi srstaklega upp Syd Barrett tmabili, en hann samdi ll lgin fyrstu pltunni, The Piper at the Gates of Dawn. Auk ess samdi hann nokkur vinsl lg, sem komu aldrei t breiskfu (nema Echoes, best of pltunni, sem kom t fyrra).

The Piper at the Gates of Dawn er frbr plata og enn er Interstellar Overdrive eitt af mnum upphalds Pink Floyd lgum. Eftir a Syd Barret yfirgaf Pink Floyd gaf hann t tvr sl pltur. g ara, Madcap Laughs, sem er ekkert srstk.

a er hugaver stareynd, sem blaamaur The Guardian bendir , a Echoes Syd Barrett einn fimmta af lgunum, rtt fyrir a hafa bara veri me Pink Floyd rmlega eitt r af eim rjtu rum, sem eir strfuu. Reyndar er hluti af v vegna ess a eir vildu gefa t lgin, sem Syd samdi fyrir The Piper at the Gates of Dawn, a er See Emily Play, Jugband Blues og Arnold Layne.

September 23, 2002

Rokk

Adendur Nirvana geta n veri ktir v hgt er a nlgast "ntt" lag me hljmsveitinni hr. Lagi heitir You Know You're Right og er nokku gott. (via Metafilter)

Annars spilar Dave Grohl trommur v lagi, sem er mestu upphaldi hj mr dag, No one Knows me Queens of the Stone Age.

September 10, 2002

Sippin' on Gin and Juice

etta eru n efa einar vnstustu frttir rsins

Snoop httir a drekka og reykja

Heimur versnandi fer.

August 16, 2002

Elvis

Ef g skildi einhvern tmann gleyma v hvenr g afmli, er g alltaf minntur a daginn ur. a er nefnilega svo a Elvis Presley d aeins nokkrum klukkutmum ur en g fddist.

essi grein The Guardian talar um hvernig Elvis Presley var frgur v a stela tnlist fr svertingjum. Athyglisverar umrur Metafilter.

Chuck D. sagi:

Elvis was a hero to most
But he never meant shit to me, you see
Straight up racist that sucker was, simple and plain
Motherfuck him and John Wayne

Eminem sagi:

No, I'm not the first king of controversy
I am the worst thing since Elvis Presley to do black music so selfishly
and use it to get myself wealthy

a er spurning hvort ekki s of miki gert r v a hann s "konungur rokksins"? Hann samdi ekki einu sinni lgin sn sjlfur.

June 19, 2002

Klassska horni

ar, sem g er a fara a tskrifast eftir tvo daga er ekki r vegi a vsa lagi Pomp and Circumstances March no.1 eftir Edward Elgar. etta lag er vallt leiki vi tskriftir hsklum hr Bandarkjunum, og sennilega var. g f alltaf gsah egar etta lag er spila bmyndum, svo g get ekki bei eftir a heyra a vi mna tskrift.

Annars veit g lti um ennan Elgar, annig a etta verur sennilega ekkert voa gott klassskt horn. Mr finnst mjg sniugt a Viar Plsson skuli vera me klassskt horn sunni sinni. g spilai lengi vel handbolta og ftbolta me honum. Einu umrurnar um tnlist, sem g man eftir var egar hann, einhverri fer upp Skaga, hlt v fram a gtarleikari einhverrar dauarokksveitar vri s besti heimi. a er greinilegt a hans tnlistarsmekkur hefur breyst miki.

May 17, 2002

Tenacious D, Corgan, Strokes og Quarashi

morgun verur sko gaman v vi Hildur erum a fara samt rem vinkonum okkar risatnleika Q101 Jamboree, sem haldnir vera Tinley Park, sem er thverfi suur af Chicago.

arna verur fullt af skemmtilegum bndum meal annars Tenacious D, nja bandi eirra Billy Corgan og Jimmy Chamberlain Zwan, The Strokes og slensku snillingarnir Quarashi.

Tnleikarnir vera ti, svo a er vonandi a veri veri skemmtilegt. g er srstaklega spenntur a sj Quarashi, enda hef g bara s spila einu sinni, sem var kjallaranum Thomsen fyrir mrgum rum. Einnig verur gaman a sj Corgan og Tenacious D. etta verur snilld.

February 28, 2002

Quarashi Bandarkjunum

Snillingarnir Quarashi, sem er a mnu mati besta slenska hljmsveitin virast eitthva vera a meika a hrna Bandarkjunum. eir eru a gefa t disk 15.aprl og svo eru eir a fara tnleikafer me einhverjum fleiri hljmsveitum.

g s svo a eir eru inn vinsldalistanum hj einni af mnum upphaldstvarpsstvum, Q101 (sj hr, endilega kjsi ). Q101 er strsta tvarpsstin Chicago a g held.

eir eru lka me myndband vi Stick 'Em Up, sem er vst spilun MTV2 (g er v miur bara me MTV). Myndbandi er flott.

g rakst lka snilldar myndband, sem fjallar um fjra. eir gera snilldarlegt grn af eim ranghugmyndum, sem flestir hafa um slendinga. Alger snilld!

August 29, 2001

Bjrk

Nji Bjarkar diskurinn, Vespertine fr fjrar stjrnur hj Rollingstone. Gagnrnandinn kallar etta bestu pltu Bjarkar. a er ekki slm gagnrni. g tla einmitt a kaupa mr diskinn sem allra fyrst, enda g allar Bjarkar plturnar.

Bjrk verur me tnleika hr Chicago oktber og reyndi g a kaupa mia tnleika, en eir seldust upp minna en 5 mntum.

August 17, 2001

Molotov

watcha-0032.jpg laugardaginn erum vi Hildur a fara tnleika me mexksku rokk/rappsveitinn Molotov. g heyri fyrst essari hljmsveit egar g vann sumari '97 Mexkborg. Nokkrum mnuum sar keypti g mr diskinn Donde Jugaran Las Nias?. S diskur er hreinasta snilld!

Stuttu eftir a g keypti diskinn fr g a spila hann llum partjum, sem g kom . fyrstu voru n flestir vinir mnir ekkert voa hrifnir, en smm vndust menn tnlistinni og n er a svo a flestir mnir vinir fla essa sveit botn. Enda ekki fura v tnlistin er alger snilld.

Flagarnir eru mjg beittir textum snum og beinist gagnrnin oft a stjrnvldum Mexk (srstaklega PRI), en stjrnvldum Mexk hefur reynst a afskaplega auvelt a klra landsmlum eins miki og hgt er. Beittasta gagnrnin er barttusngnum Gimme Tha Power, sem er eitt af mnum upphaldslgum

Porque no nacimos donde no hay que comer, no hay porque preguntarnos cmo le vamos a hacer? Si nos pintan como unos huevones, no lo somos. Viva Mxico cabrones!

Fyrir um tveim rum fkk g tkifri a sj Molotov Madrid. ar voru eir tnleikaferalagi til a fylgja eftir Donde Jugaran Las Nias?. Ht s tnleikafer v skemmtilega nafni: "Fuck you puto baboso" (g sleppi ingunni). a, sem skemmdi fyrir eim tnleikum var a g var allt einu veikur af einhverri beikonsamloku, sem g hafi bora fyrr um daginn. v ni g aeins a sj tv til rj lg milli ess sem g ldi inn klsetti. g bei raun bara eftir v a eir tku "Gimme tha power" anga til a g fr heim.

En allavegana erum vi HIldur a fara a sj flaga spila samt hinni frbru hljmsveit "La Ley" fr Chile. a verur byggilega rosa stu.

Voto latino de entre las masas voto latino para la igualdad de razas.

June 16, 2001

Radiohead

Jja, n erum vi Hildur a fara a sj Radiohead spila hrna Chicago 1.gst. g var a kaupa miana netinu an. Nna var trlega auvelt a komast gegnum ticketmaster, enda var bi a selja eitthva af mium srstakri MTV forslu.Tnleikarnir vera ti, Grant Park, sem liggur vi vatni. ur en vi sjum Radiohead frum vi Air, sem vera a spila The Vic. Gaman gaman.

Annars eru Rammstein a byrja tnleikaferalagi um Bandarkin. Maur er binn a lesa svo miki um spenning fyrir Rammstein tnleikana heima, a a er spurning hvort maur skelli sr.Uppfrt: g komst a v a Radiohead miarnir seldust upp fjrum mntum. annig a g var alveg lygilega heppinn a f mia.

June 01, 2001

Weezer

g er mjg hrifinn af hljmsveitinni Weezer og tnleikarnir, sem g fr Aragon me eim voru alger snilld. g er nna binn a hlusta nokkrum sinnum nja diskinn me eim, sem heitir ekki neitt, flestir kalla hann bara grna diskinn.

Diskurinn er frbr, hressandi rokk. Annars flegar g keypti flennan disk var ori nokku langt san g keypti mr sast geisladisk. ur fyrr keypti g mr alltaf tvo til rj diska mnui en a hefur minnka grarlega me tilkomu Napster og Hotline.

May 14, 2001

U2

U2Vi Hildur erum morgun a fara a sj U2, sem vera a spila United Center, sem er Chicago Bulls hllin. etta eru sustu af fjrum tnleikum, sem eir halda hrna Chicago. a seldist einmitt upp flessa fjra tnleika tpum klukkutma.

Lklega vera um 30.000 manns hverjum tnleikum. a er binn a vera draumur hj mr a sj U2 alveg san g man eftir mr. Einnig er frbrt a eir su a fylgja eftir jafn gri pltu og "All that you can't leave behind" er. a verur gaman a heyra "Beautiful Day", "Walk On", "Stuck in a moment", samt llum gmlu lgunum.

April 07, 2001

Sigurros

Tha er eg buinn ad kaupa mida a Sigurros, en their verda ad spila i Park West, her i Chicago 6. mai. Thad verdur abyggilega gaman, thvi eg hef aldrei sed tha spila.

March 09, 2001

Woo-ee-oo

Woo-ee-oo I look just like Buddy Holly
Oh-oh, and you're Mary Tyler More
I don't care what they say about us anyway
I don't care 'bout that

March 08, 2001

Weezer tnleikar

morgun erum vi Hildur a fara tnleika me hinni frbru sveit, Weezer. Vi keyptum essa mia fyrir nokkrum mnuum, en tnleikarnir voru lti auglstir og miarnir kostuu aeins 12 dollara. N dag eru etta hins vegar eftirsttustu miarnir Chicago og er hgt a kaupa mia yfir 200 dollara e-bay.

g hef haldi upp Weezer allt fr v a g keypti fyrsta diskinn eirra, sem er hreinasta snilld. Seinni diskurinn, Pinkerton er alls ekki sri, rtt fyrir a hann hafi ekki veri eins vinsll. Tnleikarnir morgun vera haldnir Aragon Ballroom, ar sem g hef m.a. s Smashing Pumpkins og Macy Gray.

January 20, 2001

Urban Hymns

g er binn a vera a hlusta Urban Hymns dag. vlk trleg snilld, sem essi diskur er. g er a fara eftir nokkrar mntur tnleikana. g bara vona a eir veri gir.

January 19, 2001

Tnleikar

kvld er g a fara Richard Aschroft (fyrrum sngvara The Verve), sem er a spila Double Door, sem er klbbur nir mib. g veit ekki alveg vi hverju g a bast, ar sem g veit ekki hvort hann spilar bara n lg ea lka gamla The Verve slagara.

Miarnir voru bara a drir a g kva a skella mr . Miarnir tnleikana kosta jafnmiki og a kostai fyrir okkur Hildi a komast inn White Star Lounge, sem er sennilega heitasti klbburinn Chicago dag, sasta laugardag, .e. 20 dollara.

January 13, 2001

U2 miar

g hef n oft kvarta undan Ticketmaster, en a sem g lenti morgun var n efa mesta geveikin. g tlai a kaupa mia U2 tnleika, sem vera 12. ma hr Chicago. Svo auvita komst g ekkert inn suna v a var alltof miki a gera. g gafst loks upp um 25 mntum seinna, v var rugglega ori uppselt. g var svo eitthva a dunda mr netinu og um 11 leyti kkti g aftur Ticketmaster.

kom ljs a U2 vera me ara tnleika og a var byrja a selja miana tnleika. g reyndi aftur en a var a sama, allt var ori uppselt. Svo klukkan 20 mntur yfir 11 gafst g upp og fr aftur aalsuna og s a a var bi a bta vi riju tnleikunum, sem byrja var a selja klukkan 12 mntur yfir 11. g dreif mig yfir pantanasuna og tkst mr loksins a nla mr 2 mia. annig a 15. ma erum vi Hildur a fara a sj U2 United Center. a verur snilld!

November 29, 2000

Q101

J, fyrir adendur Smashing Pumpkins, er hgt a hlusta tnleikana kvld heimsu Q101, sem er eimmitt upphalds tvarpsstin mn.

Majones

Nna eru bara 4 tmar anga til a lokatnleikar Smashing Pumpkins byrja. g get ekki bei miki lengur.

Fool enough to almost be it
Cool enough to not quite see it
Doomed
Pick your pockets full of sorrow
And run away with me tomorrow
June

We'll try and ease the pain
But somehow we'll feel the same
Well, no one knows
Where our secrets go
I send a heart to all my dearies
When your life is so, so dreary
Dream
I'm rumored to the straight and narrow
While the harlots of my perils
Scream

Today is the greatest day

Today is the greatest day I've ever known.

November 28, 2000

Maus

Hljmsveitin Maus (nstbesta slenska hljmsveitin eftir Quarashi) heldur ti alveg frbrri vefsu maus.is. tliti essari su er me v allra flottasta, sem g hef s.

sunni er meal annars hgt a nlgast nokkur mp3 lg. Nokkur eru tgefin og nokkur eru af tnleikum. meal tnleikalaganna er skemmtileg tsetning Girls on film. eir enda lagi me orunum: "Einsog sannir slendingar auglsum vi a sjlfsgu eftir eftirparti".

Tnleikar

morgun er g a fara lokatnleika The Smashing Pumpkins United Center. Miar tnleikana eru seldir ebay fyrir 1200 dollara. g myndi aldrei selja mna mia! a a hlusta Mayonaise "live" sasta skipti er mun vermtara.

November 03, 2000

Helvt hann Richard Aschroft

Helvt hann Richard Aschroft er binn a fresta tnleikunum snum, sem ttu a vera hrna laugardaginn. Sennilega mun hann koma janar ea febrar. a var alger tilviljun a g heyri af frestuninni. Annars hefi g mtt svaka stui laugardagskvldi.

October 30, 2000

My suggestion

My suggestion is to keep your distance
Cuz right now I'm dangerous
We've all felt like shit
And been treated like shit
All those motherfuckers, they want to step up
I hope ya know
I pack a chainsaw
I'll skin your ass raw
And if my day keeps going this way
I just might break something tonight

Give me something to break

I pack a chainsaw
I'll skin your ass raw
And if my day keeps going this way
I just might break your fuckin' face tonite

October 21, 2000

Smashing Pumpkins

Smashing Pumpkins halda tvo lokatnleika Chicago enda nvember. g var nna an a redda mr mium fyrri tnleikana, sem vera United Center. Oh my God hva a verur gaman! g s hljmsveitina tnleikum hrna Chicago ma sastlinum og voru eir frbrir.

October 12, 2000

Buena Vista

Vi erum a fara a sj Buena Vista Social Club Chicago Theatre kvld. g var a horfa Wim Wenders myndina um essa kalla og etta er alveg trleg sveit. Allir komnir vel yfir sextugt og eir elstu er eldri en 90 ra. En etta eru algerir snillingar hljfri. etta verur sennilega mjg lkt eim tnleikum, sem g hef fari hinga til.

October 10, 2000

Dylan

Bob Dylan er a koma a spila sklanum mnum enda oktber. g er ekki alveg klr v hvort g a fara, ar sem g er a fara svo marga tnleika essum mnui.

October 07, 2000

Miar

a var ekkert sm erfit a komast Ticketmaster morgun, en a tkst loksins og g ni mr mia Limp Bizkit og Eminem, sem spila saman Allstate Arena 30. oktber. verur sko fjr.

October 06, 2000

g er a fara...

g er a fara Moby Aragon Ballroom eftir tvo tma. etta er sami staur og g s Smashing Pumpkins. g veit eiginlega ekki vi hverju g a bast fr Moby. etta vera sennilega ekki einsog essir hefbundnu rokktnleikar.

September 30, 2000

Miar

g var nna a kaupa mia Richard Aschroft, fyrrum sngvara The Verve. Hann verur me tnleika Double Door, 4. nvember. g reyndar ekki nja diskinn me honum, en g var mikill adandi The Verve. Aschroft er nnast ekktu hrna Bandarkjunum, a Bittersweet Symphony hafi slegi gegn.

September 20, 2000

Tonight

and you know you're never sure
but you're sure you could be right
if you held yourself up to the light
and the embers never fade in your city by the lake
the place where you were born

believe, believe in me, believe
in the resolute urgency of now
and if you believe there's not a tonight
tonight, so bright
tonight
we'll crucify the insincere tonight
we'll make things right, we'll feel it all tonight
we'll find a way to offer up the night tonight
the indescribable moments of your life tonight
the impossible is possible tonight
believe in me as i believe in you, tonight

Billy Corgan

August 29, 2000

Athyglisvert

Athyglisvert a Smashing Pumpkins heimasunni endar tnleikaferalag eirra um Evrpu ann 4. nvember. Hvergi er minnst tnleika slandi, sem einhverjir segja a eigi a vera 9.nvember. Hverjum flk a tra?

August 28, 2000

Try, try, try

Nna er hgt a nlgast njasta Smashing Pumpkins myndbandi, Try, try, try, sem var banna MTV, heimasu Smashing Pumpkins. San er, by the way, geveikt flott og myndbandi er frbrt. a er sennilega of raunverulegt fyrir Carson Daily og flaga.

August 19, 2000

Moby

Jja, binn a f tvo mia Moby. Hann spilar Aragon Chicago 6. oktber. g fr ennan sal a sj Smashing Pumpkins og er etta flottur salur. Ticketmaster reyndist mr gtlega etta skipti. g er binn a liggja Refresh takkanum 5 mntur og a dugi til a n mium. Vei vei!!

July 28, 2000

Pollstar

g var einhvern daginn a skoa Pollstar til a sj hvaa tnleikum g vri a missa af Chicago mean g er hrna heima. au nfn, sem g man eftir eru: Korn, Rage Against the Machine, Korn, Beastie Boys, Roger Waters, Cypress Hill, Limp Bizkit, Eminem, Ice Cube, Dr. Dre, Wu-Tang Clan. etta er ekki gott ml

July 06, 2000

nei!

nei! g var a lesa 24-7 a Wyclef Jean, hinn gti rappari r Fugees tlai a endurgera eitt af upphaldslgunum mnum, Wish you were here me Pink Floyd. a er alls ekki gott ml. etta lag er heilagt! Ef maurinn tlar a bta danstakti vi lagi, er hann algerlega a eyileggja a. Svona m ekki gera.

June 07, 2000

Twist

a er dlti fyndi, a fyrir leikinn var Chubby Checker a spila. Vi vorum a tala um hva hann hltur a vera orinn nett reyttur a spile The Twist. Hann er enn a syngja lagi, einhverjum 40 rum eftir a a kom t. Hinn eini sanni Dick Clark sng svo Take me out to the ball game fyrir 7. lotu.

June 03, 2000

Lag um Bjrk

Lag um Bjrk.

June 02, 2000

Boy Bands

Hva veist um strka hljmsveitir?

May 25, 2000

Pumpkins

Smashing Pumpkins eru a htta. g er nokku feginn a g fr tnleika me eim, egar eir voru hrna Chicago aprl. Billy Corgan sagi a hann vri reyttur a "fighting the good fight against the Britneys of the world". a er auvelt a skilja hann. Britney seldi 1.3 milljn eintk fyrstu vikuna eftir a nji diskurinn hennar kom t. Machina, nja Smashing Pumpkins platan hefur san febar selt 500.000 eintk.

May 18, 2000

Kid Rock

Ja hrna. Greyi Kid Rock.

May 03, 2000

Tnleikar slandi

g var a pla v um daginn af hverju a koma svo sjaldan almennilegar hljmsveitir til slands. Hrna Chicago hef g fari allmarga tnleika og voru eir flestir haldnir slum, sem eru ekki strri en Laugardalshllin.

Reyndar voru tnleikar me Metallica og Rage against the Machine, sem g fr me um 35.000 horfendum, en flestir tnleikarnir hafa aeins veri me um 3-5.000 horfendum.

g fr t.d. fyrir tveim vikum tnleika me Oasis og Travis, ar sem voru um 3.000 horfendur. a arf enginn a segja mr a a yri erfitt a fylla Laugardalshllina me essum sveitum.

Eins fr g Smashing Pumpkins ar sem voru um 5.000 manns. Wyclef Jean spilai fyrir um 2000 manns og sama geru Method Man/Redman. Manic Street Preachers spiluu sm klbbi enda ekkir enginn hrna.

Mli er a g tri v ekki a a vri erfitt a fylla Laugardalshllina me essum sveitum. Hvernig stendur v a til a mynda fyrra voru engir almennilegir strir tnleikar slandi?