« Bensínstöðvar og Bakkakenningin Mikla | Aðalsíða | Uppskriftahorn Einars »

Útvarpsviðtal

október 31, 2003

Emil og ég vorum í viðtali í Viðskiptaþætti Útvarps Sögu í gær. Það var bara nokkuð skemmtilegt og gekk bara ágætlega að ég held.

Allavegana, fyrir þá sem misstu af þessu geysiskemmtilega viðtali, þá ætla ég að setja það hérna á netið í einhvern takmarkaðan tíma. Þetta er um 8mb MP3 skrá og viðtalið er um 18 mínútur. (það kemur fyrst smá lag og svo viðtalið við okkur)

Viðskiptaþáttur Útvarps Sögu

Einar Örn uppfærði kl. 11:21 | 71 Orð | Flokkur: Vinna



Ummæli (3)


Þú ert með mjög útvarpsvæna rödd Einar. :-)

Gummi Jóh sendi inn - 01.11.03 12:34 - (Ummæli #1)

Takk fyrir það. Ef þetta Burrito dæmi gengur ekki upp, þá ætla ég að reyna að komast að á FM :-)

Einar Örn sendi inn - 01.11.03 18:56 - (Ummæli #2)

Passar þig þá bara á því að byrja daginn á 20földum espresso og smá skoti af amfetamíni (sjá hér)

Kristinn Kristinsson sendi inn - 01.11.03 22:24 - (Ummæli #3)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu