« Útsýni | Aðalsíða | Einar Örn og Strákaböndin »

Menning, Part deux

mars 30, 2004

Jens skrifar loksins um laugardaginn og vísar meðal annars á ræðuna, sem var prýðisgóð.

Þrátt fyrir að hann búi hjá framsóknarfjölskyldu, þá skilur hann ekki heldur neitt í þeim framsóknarmönnum sem héldu ræður þarna.

Skilur einhver framsóknarmenn? Já, og skilur einhver ungt fólk, sem gengur í unga framsóknarmenn eða ungt fólk í frjálslynda flokknum?

Einar Örn uppfærði kl. 15:47 | 54 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu