Myndavlin mn | Aalsa | Spurning?

Paradise Hotel

júní 07, 2004

morgun er sasti tturinn af Paradise Hotel. essi ttur er n efa a hroalegasta rusl, sem g hef nokkurn tmann s. Samt vil g ekki missa af einum einasta tti.

Ekki misskilja mig, g er EKKI s tpa sem hneykslast sjnvarpsefni. g elska tti einsog Temptation Island, Elimidate og anna slkt rusl. v hlt g a Paradise Hotel vri algjr himnasending fyrir mig. etta hljmai frnlega vel. Sko, 16 myndarlegir krakkar saman einhverju hteli og eir sem voru ekki komin samband urftu a fara heim.

En etta er bara svo illa gert.

fyrsta lagi, er flki ekki fallegt. Punktur. g tla ekki a fara tarlega t karlmennina, en eir eru n ekkert til a hrpa hrra fyrir. g efast um a margar stelpur hoppi upp loft og skri: “Gui s lof a g er kona” egar r sj essa gaura htelinu. a er ekki einu sinni neinn me six-pack. g tri ekki ru en a stelpur hafi ori fyrir vonbrigum.

au vonbrigi geta varla veri jafn hroaleg og vonbrigi mn yfir stelpunum. fyrsta lagi, hva var Amanda a gera arna? Come on! Hinar eru svo ekkert augnakonfekt. Tara er stust af eim en allar hinar eru ekkert spes. svona sjnvarpsttum gerir maur einfaldlega krfur. Til dmis voru stelpurnar Temptation Island (srstaklega strlsku tgfunni) i.

ess vegna voru vonbrigi mn mikil og sr egar g s stelpnahpinn fyrst. g kva a gefa essu sjens.

En hverri viku ver g fyrir vonbrigum. tturinn heldur alltaf fram a fara taugarnar mr.

fyrsta lagi, gerist akkrat ekki neitt ttunum. Ekki neitt! Srstaklega eftir a Zack, sem er gesjklingur, fr er lii algjrlega litlaust. Flk rfst eitthva pnu en leikurinn bur ekki upp neitt voalega spennandi. Upphaflega hugmyndin var (a g hlt) a flk yrfti a vera saman, en raun er bara ng a au oli hvort anna til a vera herbergi. annig er eitt af prunum, David og Charla, flk sem getur ekki snert hvort anna (Charla fannst David of geslegur til a snerta). Samt eru au bin a ba saman sem par margar vikur. etta eru nttrulega vrusvik af verstu ger.

Einnig fer a alveg heyrilega taugarnar mr hversu miki er gert r nkvmlega engu. Stjrnendur ttarins eru snillingar a lta hroalega merkilega atburi virka merkilega. annig a ef flk rfst um krydd yfir kvldmatnum er teki stutt skot af v, a sett svarthvtt, spila hgt og svo kemur rdd yfir sem segir: “next on Paradise Hotel. Tara and Dave have a huge fight over dinner”.

Svo kemur atrii og a er ekki neitt. Stelpan ba um salt, en fkk pipar og hn kallai strkinn bjna. That’s it. Krakkarnir eru bara svo hroalega litlausir a a gerist ekki neitt. a er enginn skotinn neinum og ekkert gerist.

En samt hef g horft etta hverri viku von um a eitthva almennilegt gerist. En etta er bara allt svo misheppna. Litlaust flk tti sem lofai gu. vlk vonbrigi. :-)

Einar rn uppfri kl. 21:54 | 516 Or | Flokkur: SjnvarpUmmli (4)


thar tti sem horfir alltaf ?

Hvernig stenst a? :-)

Sigurjn sendi inn - 08.06.04 00:40 - (Ummli #1)

jjjjj greyi! etta hefur greinilega teki mjg ig :-)

katrn sendi inn - 08.06.04 09:04 - (Ummli #2)

Dses hva g er sammla r - tri ekki a g hafi veri a enda vi a eya 2 klst a horfa etta. Fannst reyndar brilliant hj Chrlu (m fallbeygja etta svona?) a hira alla peningana - Dave var BARA holding her back, hn hefi ekki unni krnu me honum. En damn hva Keith var eitthva vminn - og gltan a g hefi eytt krnu a bja essum fvitum til Vegas :-)

Scott tti a vinna - en reyndar ekki me Holly…

I’ll just get off my soap-box now.

Mara sendi inn - 08.06.04 23:04 - (Ummli #3)

J, v, var a klra a horfa rslitattinn og etta var hlf srt. Framleiendur ttarins voru alltaf svo uppteknir af v a gera eitthva “strkostlega vnt” a etta var allt hlf asnalegt.

g held a 125.000 dollarar hefu veri sanngjarnar srabtur hj Charla fyrir a segja a hn vildi ekki a hann snerti hana. Ef a er ekki mest niurlgjandi mment sjnvarpssgunni fyrir strk, veit g ekki hva.

Annars voru etta allt hlfgerir skpatar essum ttum, sem voru svo frnlega blind a hvernig au hguu sr. Flk, sem var snillingar a kasta steinum r glerhsi :-)

Einar rn sendi inn - 10.06.04 22:25 - (Ummli #4)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2000

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: J, v, var a klra a horfa rslitattinn og ...[Skoa]
  • Mara: Dses hva g er sammla r - tri ekki a g haf ...[Skoa]
  • katrn: jjjjj greyi! etta hefur greinilega teki mjg ...[Skoa]
  • Sigurjn: thar tti sem horfir alltaf ? Hvernig ste ...[Skoa]


g nota MT 3.121

.