« Verið hrædd! Verulega hrædd! | Aðalsíða | Góð ráð frá Einari Erni »

Verið hrædd! (framhald)

ágúst 03, 2004

Ég var að reyna að rifja upp eitthvað kvót úr 1984, því mér finnst þetta hryðjuverka-viðvaranakerfi orðið svo fáránlega líkt einhverju atriði úr 1984.

Jæja, einn notandi á MeFi fann rétta kvótið:

It does not matter whether the war is actually happening, and, since no decisive victory is possible, it does not matter whether the war is going well or badly. All that is needed is that a state of war should exist.

Kvót úr 9. kafla af 1984

Einar Örn uppfærði kl. 18:12 | 79 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (3)


Ég skil ekki hvernig hægt er að fylgjast með alþjóðamálum dagsins í dag og hafa ekki lesið 1984. Manni finnst stundum eins og heilu atburðarásinar séu teknar beint upp úr bókinni.

Strumpakveðjur :-)

Strumpurinn sendi inn - 03.08.04 19:23 - (Ummæli #1)

Brilliant quote. Brilliant. Takk!

Ragnar sendi inn - 03.08.04 23:01 - (Ummæli #2)

Btw. sá einhver náungann í Kastljósi kvöldsins reyna að setja fram kröftuga gagnrýni á Michael Moore? Sá var að tapa sér. Ætli honum sé jafn mikið niðri fyrir þegar íslensk stórfyrirtæki niðast á fátæku fólki?

Ragnar sendi inn - 04.08.04 22:14 - (Ummæli #3)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu