Ef þið vissuð það ekki fyrir, þá erum við víst öll að fara að deyja úr [flensu](http://www.iht.com/articles/2004/11/29/news/flu.html) á næstu mánuðum:
>the death toll could exceed one billion if the disease were to spread rapidly among people
Þetta er nú aldreilis hressandi fréttir (via [MeFi](http://www.metafilter.com/mefi/37371))