Serrano Smáralind – 14 dagar í opnun

Þessi mynd var tekin í morgun inná Serrano í Smáralind. Þarna ætlum við að búa til veitingastað á tveim vikum.

Síðustu dagar og vikur hafa verið fjörugar og það lítur út fyrir að hlutirnir muni ekki róast á næstu dögum. 🙂

5 thoughts on “Serrano Smáralind – 14 dagar í opnun”

  1. Þarft klárlega að koma með góð tilboð fyrir okkur sem vinna í smáralindinni 😉

  2. Þetta er skuggalega líkt ástandinu á plássinu okkar í Gtown… en ég hef reyndar tæpl. 4 vikur. Fyrst þú getur þetta á 2, þá anda ég léttar! 🙂
    Gangi ykkur vel!
    kv., Sandra

Comments are closed.