Bandarkjafer 3: Chicago, annar hluti | Aalsa | Bandarikjaferd 5: Lestarstod i Kansas

Bandarkjafer 4: Strandblak og plitk

september 03, 2004

Einn dagur eftir Chicago og svo g flug til Kansas morgun, ar sem g tla a sj Bob Dylan spila.

g er orinn aumur lppunum af labbi undanfarinna daga. Hef veri me Dan og Katie labbi um borgina. Tvo sustu daga hef g labba alveg gegnum Millenium Park, gegnum miborgina og hlfan Lincoln Park. Var strndinni dag, ar sem g fylgdist me professional strandblaki og naut slarinnar.

Fr part gr samt 25 fyrrum Northwestern nemendum, ar sem vi horfum fyrsta hskla-ftbolta-leikinn essu tmabili. Leikurinn var algjr snilld og parti lka. Ng af grillmat og bjr og frbr stemning.

Semsagt Kansas morgun og aan g panta lestarfar til Flagstaff Arizona, sem er klukkutma fjarlg fr Grand Canyon.


egar g hef haft tma og ekki nennt a gera neitt srstakt hef g kveikt frttastunum hrna og einnig lesi blin til a fylgjast me bandarsku kosningunum, enda er mr annt um framt essa lands og g er grarlega mikill hugamaur um bandarsk stjrnml.

Ef marka m umfjllun um frambjendurna tvo af Fox frttastinni, er John Kerry Anti-Kristur endurfddur, sem getur ekki kvei sig hvorum megin hann fer fram r morgnana, laug llu um stri Vetnam og mun leia etta land til gltunnar. Hann a bijast afskunar v a hafa bent strsglpi, sem Bandarkjamenn frmdu Vetnam og menn rfast um a hvort bltt hafi r srum sem hann fkk af sprengjubroti. etta mean a Bush var a fljga flugvlum Texas.

hinn veginn er George W. Bush hetja og eina von essarar jar. Hann er grarlega sterkur leitogi og s eini, sem getur leitt Bandarkin fram stri, sem etta land getur ekki unni (1984 einhver?). Vi urfum honum a halda sem aldrei fyrr v hann hefur prvat og persnulega komi veg fyrir fullt af rsum. a er honum a akka a rakar lentu rija sti ftbolta lympuleikunum og hann er eina von fyrir frelsi og lri essum heimi.

g ori a veja 10.000 kalli vi hvern sem er a Bush vinni essar kosningar. Einhvern veginn mun essum andskotum takast a eyileggja orspor John Kerry ngu miki. Vi skulum ekki gleyma v a etta eru smu menn og sgu barttunni vi John McCain a hann vri styrkur eftir dvl sna fangabum og a hann tti svart barn. Fyrir essum mnnum er ekkert heilagt.

a er raun frnlegt a horfa essa umfjllun um kosningarnar hrna. g hef horft umtalsvert af umfjlluninni me vinum mnum og au eru vallt jafn hissa essu rugli. Hvernig geta menn, n ess a brosa, haldi v fram a ra Schwartzenegger flokksinginu hafi veri snilld? Hvernig? Flk er algjrlega bi a tapa sr.

Gu hjlpi Bandarkjunum ef a Bush heldur fram. a er FULLT af flki (allir vinir mnir t.a.m.) sem gera sr grein fyrir v hversu hroalegur forseti Bush er. a er hins vegar ekki frilegur mguleiki a sna stuningsmnnum Bush.

a er engin lei a koma eim skilning um a efnahagsagerir hans su byggar hagfri, sem enginn hagfringur trir og a essi eilfu str hans muni minnka ryggi borgaranna fremur en a auka a. Fyrir eim er hann gjrsamlega skeikull. Traust eirra Bush er eins nlgt trarbrgum og hgt er a komast.

a er skuggalegt a fylgjast me essu llu saman…

Skrifa Chicago kl 18.46

Einar rn uppfri kl. 23:46 | 581 Or | Flokkur: FeralgUmmli (2)


Martr Ljsantt

Er a satt? Er Bandarska borgarastyjldin nnur a hefjast? S sem tti a eiga upptk sn seint ri 2004. essi sem mun vara fr 2005 til 2011. egar bandarskur almenningur flr borginar eftir a stjrnvld eyileggja stjrnarskrnna og byrja a rast einkalf flks. egar MealJninn verur orinn einn helsti vinur simenningarinnar. egar bandarsku jirnar klofna. Og fimmrkja sambandi nja tekur vi bakvi tjldin. Egar afleit utanrkisstefna eirra endar me gnaratburum Miausturlndum, sem mun kna lnd eins og Rssa og Knverja til a vgabast n. Hvar verur egar fyrstu sprengjurnar munu falla Jacksonville? egar rssneska atmsprengjuregni mun tortma llu helstu strborgum og efnhagsstoum Bandarkjanna. Verur enn lfi egar hin afar stutta rija heimstyrjld ri 2015 verur afloki. Ea veruru flagskap eirra tpra riggja milljara manna sem lta lfi? Getur veri a etta muni gerast? Getur veri a etta s a gerast? Getur veri a Bandarska lri veri endurreist a strinu loknu Omaha, Nebraska? M a vera a lympuleikarnir Aenu 2004 su eir sustu afar langan tma?

Halldr sendi inn - 04.09.04 18:29 - (Ummli #1)

Ha? :-)

Einar Orn sendi inn - 06.09.04 03:16 - (Ummli #2)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu