I gaer var eg ad leita ad upplysingum um “Manfred” eftir Lord Byron. Su leit bar litinn arangur, en eg endadi hins vegar inna thessari sidu. Sidan tilheyrir einhverjum kraftakarli, sem heitir Manfred Hoeberl. Hann kvedst vera med staerstu upphandleggi i heimi. Sidan er einkar athyglisverd. Eg maeli serstaklega med ljodi, sem einn addaandi sendi honum. Hver tharf a Byron ad halda, thegar madur hefur svona snilld.
Ritgerð
Eg er nuna kominn med storan hluta af ritgerdinni. Eg tharf hins vegar ad sja hana a prenti til ad geta haldid afram. Thar sem eg er ekki med prentara verd eg thvi ad klara thetta i fyrramalid. Stundum fae eg bara oged a textanum, sem eg er ad skrifa og haetti ad sja hvad er ad textanum. Annars, er herna haegt ad lesa Macbeth. Her eru svo mjog godar utskyringar a textanum.
Hallo!

Hallo!
Faustus og Macbeth
Eg a ad skila 5 bladsidna ritgerd, sem eg er varla byrjadur a, a morgun. Ritgerdin fjallar um adalpersonur leikritanna “Doctor Faustus” eftir Marlowe og “Macbeth” eftir Shakespeare. Hljomar spennandi, en thratt fyrir ad leikritin seu skemmtileg, tha er ekki eins gaman ad skrifa um thau.
Bridget Jones's Diary
Vid Hildur forum a Bridget Jones’s Diary a fostudaginn. Eg var saemilega spenntur, enda hafdi myndin fengid goda doma i Chicago Tribune. Myndin kom mer tho nokkud a ovart, thvi hun er snilld. Med fyndnari myndum, sem eg hef sed i langan tima. Vanalega eru romantiskar gamanmyndir ekki i miklu uppahaldi hja mer, en tho eru nokkrar undantekningar og thessi mynd er ein af theim.
Aukaspyrna
Ef menn vilja laera ad taka aukaspyrnur af 44 metra faeri og redda i leidinni deginum, tha vil eg benda a thennan videobut.
Misrétti
Thetta er nokkud merkileg frett. Madur her i Chicago aetlar nefnilega ad kaera White Star Lounge, sem er einn af minum uppahalds naeturklubbum fyrir thad ad their rukki meira fyrir karla en konur. Thetta er nokkud algengt her i borg, en madurinn segir ad thetta brjoti a mannrettindum sinum, sem er eflaust rett.
Late Late Show
Langbesti “late night” spjallthatturinn i Bandarikjunum er Late Late Show med Craig Kilborn. Sidustu daga er hann buinn ad spila thetta lag i hverjum einasta thaetti. Thetta er studningslag Hartford Whalers, sem voru hokki lid. Lagid er snilld.
Sigurros
Tha er eg buinn ad kaupa mida a Sigurros, en their verda ad spila i Park West, her i Chicago 6. mai. Thad verdur abyggilega gaman, thvi eg hef aldrei sed tha spila.